Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 105

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 105
B R E I Ð F I R Ð I N G U R 103 þjóðfélag. Hann var hreppstjóri hér í Helgafellssveit frá ]908 til dauðadags. Oddviti samfleytt í 32 ár, safnaðar- fulltrúi Helgafellssóknar í 52 ár og sótti alla Héraðs- fundi á því tímabili, auk þess var hann kosinn til marg- víslegra nefndarstarfa. Við öll þessi störf vann Guðbrand- ur sér trausts og virðingar allra sem honum kynntust og fágæt var trúmennska hans og skyldurækni í öllum em- bættisrekstri, og heiðarleiki í meðferð opinberra fjármuna. Guðbrandur var mjög trúhneigður og kirkjurækinn og lét sig kristindóm og kirkjumál miklu varða, sem og sjá má af því, hve lengi hann var safnaðarfulltrúi, og á Hér- aðsfundum flutti hann oft athyglisverð erindi um kirkju- leg málefni. Alla ævi var Guðbrandur öruggur og ákveðinn sam- vinnumaður, og stóð í fremstu röð þeirra, sem barizt hafa fyrir því að samvinnustefnan yrði hugsjón almennings og til hagsbóta fyrir fjöldann. Hann var einn af stofnendum Kaupfélags Stykkishólms, og endurskoðandi reikninga þess um þrjá áratugi. Þá var hann sérstaklega vel vakandi og áhugasamur um landstjórnar málefni, fyrst og fremst þau sem vörðuðu hag bænda. Hann gekk því strax í Framsóknarflokkinn þegar hann var stofnaður og vann ötullega að framgangi flokks- ins, og var einn af áhugasömustu flokksmönnum hér í sveit, allt til æviloka. Þótt Guðbrandur ynni af einhug að búskapnum og hags- munamálum sveitunga sinna og samferðarmanna, og yrði mikið ágengt, þá ætla ég þó, að fræðimennskan hafi verið honum hugstæðust. Guðbrandur naut engrar skólamennt- unar um dagana, þó mátti með sanni segja að hann væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.