Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Page 17

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Page 17
Ólafur Elímundarson „Loftur hefur lipran knör“ i. Gamla verstöðin Keflavík undir Jökli hefur trúlega strax á landnámsöld verið tekin í notkun sem veiðistöð. Því hlutverki gegndi hún árið um kring fram til um 1920, að sumarlagi fram yfir 1940. Keflavíkurlending er nú friðlýst og var það gert árið 1969. Keflavík tilheyrði jörðinni Keflavíkurbæ. Hún er í land- námi þess sem land nam milli Beruvíkurhrauns og Ólafsvíkur- ennis og sem að líkindum fyrstur reisti bæ að Ingjaldshóli. Ætla má að fljótlega eftir landnámsöld hafi Keflavík komist í alþýðukveðskap og þjóðsögur myndast um hana. í Bárðar- sögu Snæfellsáss, sem mun vera skráð í byrjun 14. aldar, eru þessar þjóðsögur og þjóðvísur skráðar. í einni þessara þjóðvísna kemur fram örnefnið Bali, en Bali er tangi sá sem gengur þverhnýptur fram í sjó og myndar vík- ina á aðra hlið. Síðan hefur Keflavík öðru hvoru með ýmsum hætti komist í snertingu við bókmenntir þjóðarinnar. A ár- unum 1684—1690 átti heima að Keflavíkurbæ Guðmundur Bergþórsson skáld, þegar hann var á aldrinum 27-33 ára. Par mun hann hafa ort Finnbogarímur ramma og Trjóumanna- rímur. Jörðin Keflavíkurbær var að hálfu í eigu konungs og að hálfu í eigu Miklaholtskirkju. Árni prófastur Pórarinsson varð prestur að Miklaholti árið 1886. í 3. bindi ævisögu sinnar skýrir hann frá því að árið eftir, 1887, hafi hann „farið út á Hellissand til þess að vera við úttekt á kirkjujörð“, og orðið að gista þar eina nótt. Frá þeirri lífsreynslu sinni segir hann á sinn hátt. Á uppvaxtarárum mínum á Hellissandi voru enn sagðar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.