Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Síða 20

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Síða 20
18 BREIÐFIRÐINGUR von á því að hún sendi eftir mér þá og þegar, ég fer því fram úr og opna húsið, en ég verð ekki vör við nokkra manneskju. f>egar ég kom inn aftur var maðurinn minn vaknaður og far- ínn að klæðast. „Nú dreymdi mig hann Loft fiskilega“, sagði hann. „Jæja, góði minn, hvað dreymdi þig hann", spurði ég. „Mig dreymdi að ég og menn mínir stöndum við bát okkar og erum að búast til róðrar, mér verður litið út á sjóinn og sé þá hvar Loftur kemur siglandi, hann ætlar að taka lendingu en báturinn lendir á Höfðinu (klettur í lendingunni) honum hvolfir og allir mennirnir hverfa í djúpið. Mér þótti fleiri skips- hafnir vera þarna í fjörunni við skip sín og sé að nokkrar þeirra hlaupa fram flúðirnar, en mér finnst við standa við bát okkar eins og negldir og getum okkur ekki hreyft og við það vaknaði ég.“ Þegar maðurinn minn hafði búið sig og kvatt mig, gekk hann út og kvöldið eftir sagði hann mér að þegar hann kom út hafði hann mætt Dagóþert, sem var jafnaldri hans og æskuvinur og þeir tóku tai sanran. Dagóbert var formaður en ekki byrjaður róðra, vegna þess að menn hans voru ekki allir komnir. „Ég ætla nú ekki að róa í dag, heldur vera í landi og gæta kvenfólksins", sagði hann. „Já það skaltu gera vinur“, sagði maðurinn nrinn við hann og þetta var það síðasta sem þeim fór á milli, því Dagóbert breytti ákvörðun sinni, einn rnanna Lofts gat ekki róið þennan dag og hann fór í hans stað. Dagóbert hafði misst unga konu sína fyrir nokkrum mánuð- um, ég er viss um að það hefur verið svipurinn hennar sem ég sá þarna fyrir utan gluggann, hún hefur vitað hvað var í vændum. Um morguninn skrapp ég inn eftir til Ingibjargar systur minnar. Lað var allt í lagi hjá henni og hún hafði engan sent til mín. Ég hélt svo heimleiðis og gekk sem leið liggur eftir götunni fyrir ofan flæðarmálið í Keflavík og mér varð hugsað til þess að kvöldi þessa dapurlega dags og oft síðan, að þegar ég gekk þarna framhjá furðaði ég mig á því hversu hátt lét í lending- unni þegar útsogið hreif með sér mölina, og það var eins og hljómaði fyrir eyrum mér þúsund radda kliður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.