Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Page 22

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Page 22
20 BREIÐFIRÐINGUR er að Guðfríður mín?“ spurði ég. „Hvað er að“. hafði hún upp eftir mér, „það er nú meira en lítið að, honum Lofti hlekktist á í lendingunni og drap af sér alla mennina.“ Ég leiddi hana inn til mín og þar lagðist hún fyrir. Litlu seinna kom einnig til mín ung stúlka, Björg, dóttir Guðmundar á Hellu, faðir hennar og Dagóbert mágur hennar voru báðir á bátnum sem fórst. Magnús Ólafsson í Fáskrúð á Hellissandi var unglingur þegar þetta gerðist. Þennan vetur átti hann að róa með Lofti og var það hans fyrsta vertíð. Þennan umrædda morgun sagði Loftur formaður við hann: „Magnús minn, þú skalt fara yfir til hans Olgeirs, hann vantar mann, ég sé að hann Guðmundur á Hellu er að koma, ég ætla að lofa honum að vera með. honum mundi líklega leiðast að sitja í landi í dag gamla manninum.“ Magnús gerði þetta og það varð honum til lífs. Guðmundur var búinn að vera formaöur í Ketlavík í marga áratugi. Hann hafði alla tíð verið mjög farsæll. hjá honum hafði varla svo mikið sem brotnað ár, en nú var hann kominn á efri ár og hættur formennsku. Hann átti hjall hérna niður á bakkanum og þar var hann oft að dunda. Þegar kalt var í veðri kallaði ég stundum í hann og bauð honum kaffisopa og ég man að einu sinni sagði hann við mig: „Já, ég er nú hættur for- mennsku, og mér hefir alla tíð gengið vel, nú ætla ég bara að fara hérna framfyrir á kænunni minni á sumrin þegar best og blíðast er. Samt held ég að ég eigi eftir að drukkna, en það get ég sagt þér, að ekki verður það á mínum fjölum eða undir minni stjórn.“ í þessu reyndist hann sannspár. Ennþá voru tveir bátar ólentir, það voru þeir Elímundur og Olgeir á Risabjörgum, en nokkru seinna sá ég hvar þeir vinda upp seglin og sigla hér uppundir Kórinn sem svo er kallaður, hérna beint framundan húsinu, þar fella þeir seglin og láta nrenn sina hetja róður inn með ströndinm. En þeir sem í landi voru vildu ekki að þeir tækju lendingu í Keflavík, vegna þess að báturinn sem fórst var þversum í lendingunni, það var því ekki hægt að lenda þar og þeir máttu ekki vera komnir það nærri að ekki væri svigrúm til þess að snúa við.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.