Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Side 44

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Side 44
42 BREIÐFIRÐINGUR Eitt sinn kom gamla konan að mér grátandi. Ekki kom það oft fyrir að ég gæti ekki passað að hún sæi ekki, þegar illa lá á mér. Einhvernveginn tók hún það svö, að ég hálfkviði fyrir að fara frá henni. Kannski var það hennar óskhyggja. Sann- leikurinn var hins vegar sá, að ég hlakkaði óstjórnlega til að fara heim daginn eftir þetta, því þá var réttardagurinn. Þetta leiðrétti ég aldrei, en sagði mömmu þó loks það rétta, þegar hún fór að ganga á mig. Næsta sumar skyldi breyta til. Mamma sagði að ég þyrfti að komast á heimili þar sem ég lærði eitthvað fleira en að reka stóð fram á nætur. Ég var orðin tólf ára og nú var beðið um mig til sumardvalar fram í Breiðafjarðareyjar. Ear varð síðan um- gjörð lífs míns í sex sumur. Auðvitað var ég í skóla að vetrin- um. Ég unni vori og gróanda. Já, það væri gaman að rifja upp fyrstu ferðina í sveitina mína, sem ég kalla svo, þótt langt sé nú síðan og mikið vatn hafi til sjávar runnið. Húsbóndi minn tilvonandi var í kaupstaðarferð eins og það var kallað, ásamt nokkrum bændum innan af Skarðsströnd. Hverjir það voru, man ég ekki lengur, nemaégman eftir Finni á Geirmundarstöðum. Fararskjótinn var skipið, er svo var kallað. Þetta var stærsti báturinn á eynni, sem var notaður í ferðalög og alla flutninga, því oft þurfti að fara í flutninga- ferðir í eyjunum. Þetta var nokkru áður en vélar komu al- mennt í báta. Þá var annað hvort róið eða siglt. Það var stillilogn í þessari ferð. Aldrei var hreyft segl alla leiðina inn í Rauðseyjar. Ég hafði aldrei fyrr á sjó komið og var heilsan eftir því. Ég gubbaði mestalla leiðina, eða ég lá eins og dauður hlutur aftur í skut. Mér fannst þessi leið aldrei ætla að taka enda, en um kvöldið komum við samt í Rúfeyjar, en þær eru næsta byggð eyja við Rauðseyjar. Þangað var ferð- inni heitið. í Rúfeyjum var okkur aldeilis tekið tveim höndum. Þær móttökur eru greiptar í barnsminni mitt enn þann dag í dag, þótt liðin sé hálf öld síðan og lengra þó. Þegar við vorum lent í vörinni, varð mér litið heim að bænum. Stóð þá ekki allt heimafólkið í röð fyrir framan bæjar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.