Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Page 75

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Page 75
BREIÐFIRÐINGUR 73 Heimildaskrá fyrir utan eigin minningar: 1. Kennslufræðiritgerð eftir Ástu Gunnarsdóttur Árbæ Stöðvarfirði. 2. Úr sögu Hjarðarholtsskólans eftir Pórð Kristleifsson. 3. Sigtryggur Jónsson hreppstjóri Hrappsstöðum, Laxárdal. Bréf til Einars Kristjánssonar. 4. Þórhallur Ólafsson fyrrverandi héraðslæknir í Búðardal, Dalasýslu. Munnlega. 5. Óskar Sumarliðason Búðardal, Dalasýslu. Munnlega. 6. Kristján Einarsson bóndi Höskuldsstöðum, Dalasýslu. Munnlega. Eftirmáli Það hefur að sönnu alltaf frá því að ísland byggðist verið víða þröngt í búi og það sérstaklega þar sem engin hlunnindi voru. Þar sem vesaldómurinn var tilfinnanlegastur, sem auðvitað var alltof víða, þar var það yfirleitt ákveðið að bókvitið yrði ekki látið í askana. En bókhneigða fólkið var þó oftast á ann- arri skoðun. Þegar eg var unglingur og það fram yfir 1940 var yfirleitt hjá öllu fátæku fólki bara hálfgerður sultur. Oft voru. börnin mörg, en skepnur fáar. Þegar vetrarforðinn var búinn, þá var víða ekki um aðra fæðu að ræða en mjólkina úr kúnum. Þessi fátækt setti svip sinn á fólkið á margan hátt. Klæðnaður- inn bar líka með sér fátæktarblæinn og margt fleira. Vorið 1913 fór eg fyrst til sjós á skútu, sem kallað var, á handfæraveiðar. Hafði varla séð pening áður. Mér gekk vel að ná í fiskinn og fyrir hann fékk eg peninga til að borga skóla- haldið í Hjarðarholti. Eg kynntist því að það voru sumir skólapiltarnir í Hjarðar- holti, sem ekki voru vel búnir. Þeir lögðu tveir saman í rúm- fatnaðinn. Það voru alltaf tveir í rúmi. Pilturinn sem svaf hjá mér, Jóhannes úr Kötlum, hafði ekkert til að leggja af mörkum í rúmfatnaðinn. Hann svaf hjá mér í tvo vetur, þó rúmfatnaður minn væri lítilfjörlegur. Eg var oft var við það í mínu byggðarlagi, að það kom oft fyrir að ungt fólk komst ekki í skóla vegna peningaleysis. Nú er þetta orðið breytt, sem betur fer. Þegar unga fólkið heyrði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.