Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Síða 156

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Síða 156
154 BREIÐFIRÐINGUR Höskuldur Pálsson Höskuldur Pálsson frá Höskuldsey var fæddur í Stykkishólmi 15. ágúst 1911. Foreldrar hans voru hjónin Páll Guðmundsson frá Arnarstöðum í Helgafellssveit og Helga Jónsdóttir frá Helgafelli í sömu sveit. Hann var því kominn af traustum stofnum í báðar ættir. Höskuldsey var á þeim tíma lítil verstöð haust og vor, eins og hún hefur sennilega verið frá fyrstu tíð, því hennar er getið svo í Eyrbyggjasögu, en bóndi mun samt oftast hafa setið þar. Páll faðir Höskuldar mun hafa búið þar í 19 ár. í Höskuldsey er ekki aðstaða til sjósóknar nema á smábát- um, sem hægt er að setja upp að lokinni hverri sjóferð. Á slíkum förum hefur því Höskuldur ungur að árum lært á sjóinn. Og kannske hafa þessir smábátar verið bestu kennslu- tækin í glímunni við breiðfirskt sjólag, ef þeir voru í höndum góðra og vanra sjómanna, og það hafa þau verið þarna, því Páll í Höskuldsey mun hafa haft þá eiginleika í ríkum mæli. Að sigla og verja áföllum 2ja og 4ra manna för, hálfhlaðin af afla og veiðarfærum í vondu veðri var fag, sem ekki var öllum gefið. En þeir sem náðu því flutu ótrúlega lengi. Ég held að Höskuldur hafi í þessum fræðum fengið það góða undir- stöðu á uppvaxtarárum sínum í Höskuldsey, að hann hafi búið að því alla tíð og orðið honum notadrjúgt, þar sem ævistarf hans var að mestu sjómennska og útgerð á minni bátum. Þegar Höskuldur var vaxinn úr grasi eins og sagt var til forna, hélt hann, eins og margir ungir menn á þeim árum, suður á land til stærri verstöðva, til að afla fjár og kynnast vél- bátaútgerð. Hann mun í hvívetna hafa skipað sitt rúm vel, hvort sem var á sjó eða við verkun aflans í landi, sem honum var stundum falið að stjórna. Á sumrin stundaði hann svo ýmsa vinnu sem til féll, meðan annars hjá Vitamálastofnuninni, við byggingu vita og fleiri mannvirkja á vitajörðum. Árið 1935 giftist Höskuldur Kristínu Níelsdóttur frá Sel- látri. Þess má geta að þá höfðu þrjú eldri systkini Höskuldar fengið maka frá Sellátri, enda er tiltölulega stutt milli þessara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.