Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Síða 158

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Síða 158
156 BREIÐFIRÐINGUR Höskuldur var mikill félagsmálamaður og tók oft til máls á fundum. Hann var hrókur alls fagnaðar á mannamótum og í því sambandi munu menn muna hann lengi. Skemmtilegri fé- laga í mannfagnaði er vart hægt að hugsa sér, þá flugu frá honum brandararnir og gamanyrðin vítt og breitt. Hann var nokkur vínmaður á seinni árum og hafði gaman af að hressa aðra á þeim veigum. En ofurölva sá ég hann aldrei og mér fannst hann hafa alltaf stjórn á þeim hlutum. Það er sjónarsviptir að hverjum gengnum þegn í litlu bæjar- félagi, og Höskuldur var þar sannarlega engin undantekning nema síður sé. Segja má að bryggjurnar og hafnarsvæðið hafi verið hans starfsvöllur síðustu árin, þegar hann var ekki á sjó, og mér fannst sem þessi bæjarhluti hefði misst eitthvað þegar hann féll frá. Þar var hans bátur, sem hann hirti vel og þeir sem það gera eiga mörg spor að höfninni. Hún er líka lífæð hvers sjávarpláss, þar koma og fara skip og bátar og aflinn berst á land. Þar er helst eitthvað að gerast, sem menn með sjómanns- blóð í æðum hafa áhuga á. Ég hygg að margir muni minnast morgunstunda við höfnina með Höskuldi, og ekki síður ferðamenn en bæjarbúar, því hann var jafnan snemma á fótum. Hans þróttmikla rödd hljómaði þá stundum hátt er hann miðlaði viðmælendum upp- lýsingum um staðinn, eyjarnar og umhverfið og ekki ósjaldan bauð hann þeim í siglingu á bát sínum útum eyjar. Síðustu árin hafði Höskuldur bát sinn í nausti yfir vetrar- mánuðina en hann var j afnan fús til eyj aferða til hj álpar vinum og kunningjum ef á þurfti að halda. Atvikin höguðu því þannig, að hann og undirritaður áttu stundum saman eyja- ferðir að vetri til í sambandi við fjárgæslu ogfjárflutninga, síð- ustu ár hans. Og ef leiðin lá þá útum eyjar þótti sjálfgefið að lenda í Sellátri. Þótt það býli sé búið að vera í eyði í mörg ár, eins og margar góðar eyjar í Breiðafirði, sem áður var búið í, er þar jafnan gott að koma. Fjölskylda Höskuldar hefur reist þar gott sumarhús fyrir nokkrum árum. Þar er því hægt að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.