Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1995, Side 125

Breiðfirðingur - 01.04.1995, Side 125
GUÐMUNDUR GUNNARSSON Á TINDUM 123 Guðmundur ásamt systur sinni fyrir þeim til dauða dags með miklum sóma og lengst af varð Guðmundur að koma móður sinni fyrir með mjög hárri meðgjöf, og þótti það aðdáunarvert hvað þau systkin gátu klofið þau útgjöld en ekkert var þeim fjarri en að leita til sveitarinnar um að sjá fyrir foreldrum sínum. Guðmundur átti aðeins eina systur Karitas, og voru þau á ýmsum stöðum hér í hreppi, og ávallt í húsmennsku þar til Guðmundur giftist árið 1911 Sigurborgu Sturlaugsdóttir er nú lifir mann sinn ásamt þrem sonum og einni dóttur. Alls áttu þau 7 böm, síðast liðinn vetur misstu þau uppkominn son er var smíðanemi í Reykjavík. Guðmundur var alla æfi fátækur en með afbrigðum skilamaður, og af einu var hann ríkur og það var mannhylli. Vorið 1923 keypti hann jörðina Tinda æskuheimili sitt og bjó þar í 10 ár eða til vorsins 1933 er hann flutti frá Tindum. Mun þar mestu hafa ráðið að hann taldi fjárhag sinn orðinn það þröngan að erfitt mundi að standa í skilum, en það var honum allt. Árið 1927 var stofnað ungmennafélagið „Tilraun“ og var hann ásamt Herbirni Guðbjörnssyni aðalhvatamaður að sá félagsskapur var stofnaður. Guðmundur hafði mikinn áhuga fyrir þeim félagsskap og var eins og áður er sagt forgöngu- maður að félagið stofnaði blaðið Reynir árið 1928 og var ritstjóri þess frá stofnun til þess er hann flutti burt af félags- svæðinu. Öll árin skrifar hann langsamlega mest í blaðið bæði í bundnu og óbundnu máli. Hann gat þess oft að mesta og besta skilyrðið til sjálfsmenntunar, sem ungmennafélagar hefðu, væri að rita í blaðið. Af því lærðu menn að hugsa um málefnin og hvöt til að afla sér fróðleiks úr bókum. Ég hefi nú rakið í stórum dráttum helstu æfiatriði Guð- mundar Gunnarssonar svo það geymist í blaði því er hann var aðalstofnandi að og lét sér svo mjög annt um á meðan hans naut við. Ég lít svo á að við ungmennafélagar í félaginu Tilraun, sem nú ber nafnið „Vaka“ eigum engum einum manni eins mikið að þakka fyrir starfsemi sína í þágu félagsskaparins eins og Guðmundi Gunnarssyni, og vil ég þar sérstaklega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.