Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1995, Síða 133

Breiðfirðingur - 01.04.1995, Síða 133
MINNINGARBROT UM EYFA BJARNA 131 Minnisstæðastur var mér þó frændi minn úr Bjarneyjum, Pétur Kúld, sem mun hafa verið hreyfur af víni. Það má með nokkru sanni segja, að ég hafi verið í hálfgerðu uppeldi hjá Eyfa, því það var margt sem ég sá í fyrsta sinn í fylgd með honum. Eitt af því erfiðasta í eyjabúskapnum var bátasetningur upp og niður meðan engin hjálpartæki voru komin til sögunnar, því óvíða voru bátadokkur sem bátar voru öruggir í á floti (Akureyjar, Rauðseyjar). Bátavindur eða spil, eins og þær voru oftast nefndar, voru þá sumsstaðar komnar í verstöðvum, en ég held að það hafi verið lítið um slíkt í eyjunum á þeim tíma. Eyfi var fljótur að sjá hve mikið hagræði væri að slíkum hlutunr og lét ekki sitja við orðin tóm. Þegar við vorum í Akureyjum smíðaði hann gott og sterkt bátaspil sem dugði vel og lengi. Það fluttist síðan með okkur út í Fagurey og var notað þar, meðan sú eyja var í byggð, og má vera að leifar af því finnist þar enn, ef leitað væri. Það var alveg ótrúlegt hvað Eyfi gat smíðað við erfiðar aðstæður og lítil sem engin verkfæri. Eftirfarandi óhapp sem varð hjá okkur í Akureyjum, lýsir kannske best hagleik hans og hugkvæmni. Það urðu mikil umskipti í lífi eyjabænda þegar bátavélin kom þar til sögunnar, rétt fyrir 1930 eða þar um. Menn kunnu sér varla læti og fannst þá fært í flestan sjó. Ungu mennirnir sumir töldu, að varla kæmi það mikið rok, að ekki væri drægt á móti ef vél væri í bátnum. En það kom fyrir að þessi þarfatæki biluðu og þá kom bobb í bátinn og taka varð til ára og segla. Faðir minn fékk 6 ha. Kelvinvél í sexæringinn sinn vorið 1929. Lárus bróðir minn kom þá heim. Hann hafði kynnt sér meðferð vélarinnar og var fyrsti vélstjórinn. Eyfi tók svo við af honum, enda Lárus lítið heima eftir það. Nú gerðist það að vetrarlagi, þegar mikill rekaís var kominn milli eyja og á leiðum til lands, að skrúfan (spaðarnir) á vél- bátnum lentu á ísjaka með þeim afleiðingum að annað blaðið brotnaði af upp við öxul, og varð þá báturinn að sjálfsögðu ónothæfur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.