Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1995, Page 164

Breiðfirðingur - 01.04.1995, Page 164
162 BREIÐFIRÐINGUR virðist nú glataðar eins og fleiri gögn varðandi fyrstu ár skól- ans. Skóli hefir því verið starfræktur um það bil í 5 ár áður en farið er fram á opinberan styrk úr landssjóði. Snemma árs árið 1889 skrifar skólanefnd bréf til stiptsyfirvalda á íslandi, þar sem hún óskar eftir því að hjálögð reglugerð fyrir barna- skólann á Hellissandi verði samþykkt. Bréf þetta hljóðar svo: Það er kunnugra en frá þurfi að segja, hversu mjög upp- fræðingu æskulýðsins hefur um langan aldur verið ábóta- vant í byggðarlögunum umhverfis „Jökulinn“ og hve mikil þörf hefur verið á, að koma hjer á fót bamaskólum. Þegar árið 1857 gjörðu hinir bestu menn tilraun í þá átt að stofna barnaskóla í Ólafsvík, sem þó fyrst tókst að koma á stofn haustið 1887. En fátækt sveitarfjelaganna gjörir það ómögulegt, að önnur börn geti sótt skóla þennan en þau sem heima eiga í Ólafsvík eður Neshreppi innri, og þessa tvo vetur, sem skólinn hefur staðið, hafa öll börn, er á skólann hafa gengið, átt heimili í Ólafsvík. Sýndi þannig reynslan, að Neshreppur utan Ennis var eptir sem áður útilokaður frá allri skólamenntun. Fyrir því kom oss til hugar að reyna að koma upp barna- skóla í hinum fjölmennu sjóplássum Sandi og Keflavík í Ytri Neshrepp, en í þessum plássum einum, sem liggja saman, eru árlega undir 30 börn á aldrinum frá 7-14 ára. Vjer gengumst fyrir samskotum í þessa átt og bar það þann árangur, að vjer á síðastliðnu sumri rjeðumst í að kaupa verslunarhús Jóns nokkurs Jónssonar borgara og gátum látið laga það þannig, að það var vel fært til skólahalds yfirstandandi vetur. Byrjaði skóli þessi 1. síðastl. nóv- embermán. og hafa 16 börn sótt hann í vetur. Þó skóli þessi þurfi enn mjög mikla viðgjörð og miklar skuldir hvíli þegar á honum, höfum vjer þó von um, að oss takist að halda honum við, úr því unnið er að koma honum upp. Vjer, sem valdir vorum í skólanefnd, fyrir skóla þennan leyfum oss því virðingarfyllst og undirgefnast að senda hinum háu Stiptsyfirvöldum innlagða reglugjörð - sem að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.