Breiðfirðingur - 01.04.2009, Síða 11

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Síða 11
BREIÐFIRÐINGUR 9 Skáleyjakomum hans leiddi síðan að faðir minn fékk hann til að vinna reipi úr togi, sem fallið hafði til um árabil, og smávegis af hrosshári. Ekki man ég hvort það gerðist oftar en einu sinni en langri vetrardvöl hans man ég vel eftir. Mjög var Björn þá sjónskertur orðinn og notaði sterk og óvenjuleg gleraugu og búinn að ganga undir skurðaðgerðir á augum. Sjónin dugði við góða birtu til lesturs, en tóvinnu sína er mér nær að halda að hann hafi getað stundað í myrkri, ef svo bar undir. Mér fannst það býsna forvitnilegt að fylgjast með gangi mála og háþróuðum vinnubrögðum gamla mannsins. Auk birgða af togi af mismunandi litum, sem fallið hafði til á heimilinu, mun Björn hafa „tekið ofan af ‘ ull til viðbótar eftir þörfum. Togið var flokkað eftir lit, hvítt, svart og mórautt og haft aðskilið. Til þess þurfti auðvitað að hafa einhverja sjón. Næsti liður var að kemba ullina, verk sem eldra fólk þekkir en naumastþeiryngri.Kembunumraðaðjafnóðumíkembukassann. Næst var að „lyppa“ þær, ef rétt er munað, en það fólst í því að móta með höndum hverja kembu í hæfilega gilda lengju og leggja í annan stokk. Hver lyppa brotin saman þannig að hún minnti á harmoniku, sem lítið fór fyrir. Þar næst var halasnældan tekin fram og farið að spinna. Gerður hæfilega sver þráður sem síðan var undinn af snældunni í hnykil. Má vera að áður hafi þráðurinn verið tvinnaður eða jafnvel þrinnaður. Þegar nóg var komið af hnyklum í mismunandi litum var fléttað úr þeim reiptagl af ákveðinni lengd, en með mismunandi litamynstrum. Á öðrum enda taglsins var höfð lítil lykkja eða auga, en hinn endinn látinn mjókka og frá honum gengið með bensli. Töglin voru fléttuð af 5 þáttum. Reiptöglin eru tvö á hverju reipi, eins og eldra fólk þekkir, en í „sila“ var gjarnan notaður grannur kaðall. Á hann miðjan voru „hagldirnar“ festar með 12-15 cm millibili. Frá högldunum lágu síðan endar silans, 60-70 cm langir og voru hnýttir í augun á töglunum. Þessi frágangur getur hafa verið mismunandi eftir landshlutum, og auðvitað hefði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.