Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 23

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 23
BREIÐFIRÐINGUR 21 Skarði, þarnæst ennfremur 1 lamb frá Hvalgröfum og 1 lamb frá Reinikeldu. Dómsorðið hljóðaði svo: Hinn ákærði Guðmundur Þorláksson skal sæta 10 /: tíu :/ vandarhagga politiaga, svo borgi hann í skaðabætur til bóndans Guðmundar Gunnarssonar á Hvalgröfum lrd 48, /: einn ríkisdal 48, :/ og allan af málinu löglega leiðandi kostnað, eins og líka straffsins áleggingu. Ekki er getið meira um hýðinguna, en þær voru að mestu af- numdar með lögum 1869, svo að varla hafa margir verið hýddir í Dölum eftir þetta, hafi dómurinn einhvem tíma komið til framkvæmda. Hver var þessi ógæfusami drengur? Samkvæmt Dóma- og þingabók Dalasýslu skýrði hann svo frá við yfirheyrslu á Hnúki 11. ágúst 1866: ... að hann sé um 16 ára, fæddur á Laugum í Hvamssveit, faðir hans sál. Þorlákur Sigurðsson móðir Helga Jónsdóttir og uppalin híngað og þangað í Dalasýslu og fylgt móður sinni eftir sem nú sé vinnukona í Akureyjum örsnauð, sem líka hreppst. G. Jónsson vitnar þar sem allt flosnaði upp og varð að taka allt á sveit. Um föður Guðmundar, Þorlák Sigurðsson, segir í Dalamönnum II, s. 273: „F. 17. júlí 1824. D. 11. jan. 1860.... Byrjaði búskap á Laugum í Hvammssveit. Bóndi á Reynikeldu frá 1855 til æviloka. Drukknaði ásamt fimm öðrum á ferð í Ólafseyjar frá Skarði.“ Af Guðmundi er sagt í Ormsætt, s. 925 og áfram: „f. 21. júlí 1850 á Laugum, Hvammshr., Dal., d. 22. ágúst 1935 í Ólafsvík." Þar segir að hann hafi farið „1869 að Hvammi, Hvammshr., sem smali, dvalist þar í eitt ár og fór þá að Geirakoti, Fróðársókn., Snæf., og giftist þar.“ Eru af honum ættir komnar. Ekki er hægt að segja annað en dómabækur sýslumanns og aðrar heimildir staðfesti orð séra Friðriks Eggerz um mál Guðmundar og hvað af honum varð. Aftur á móti segja þær
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.