Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 25

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 25
BREIÐFIRÐINGUR 23 Magnús Einarsson dýralæknir (1870-1927) giskaði íyrstur manna á, að fjárdauðinn á Skarði hefði getað verið miltisbrandur. í grein í Búnaðarritinu 1898 sagði hann (s. 102): Það er fyrst árið 1865, að maður hittir fyrir sjer lýsingu eða sögu um sjúkdóm, sem líkindi em til að hafi verið miltisbrandur. ... sýkin var ekki talin bráðapest, enda er það sjaldgæft, að hún drepi til muna um það leyti. Hér fullyrðir Magnús Einarsson með öðrum orðum ekki neitt um, að miltisbrandur hafi verið í fénu á Skarði 1865, en það er aftur á móti gert í Dýralœkningabók, sem kom út að honum látnum 1931, en þar stendur (s. 284): Ekki vita menn til þess, að miltisbrandur hafi gert vart við sig hér á landi fyrr en árið 1865. Þá drapst úr honum á annað hundrað fjár á einum bæ á Skarðsströnd (vestra). Eftir þessari fullyrðingu Magnúsar Einarssonar hafa menn í grandaleysi farið. Það styðst ekki við gamlar heimildir að telja hann miltisbrand, heldur virðist það vera fremur lítt grunduð ályktun, sem fyrst kemur fram löngu eftir atburðinn. Friðrik Eggerz fullyrti að fjárdauðinn hafi verið af mannavöldum, og erfitt er að rengja frásögn hans, þótt gott væri að fá staðfestingu annars staðar. Sigurður Sigurðsson dýralæknir veit ekki til þess, að miltisbrandur hafi hagað sér með þessum hætti í sauðfé hérlendis. Hann sagði um fjárdauðann á Skarði 1865 í bréfi til mín 15. febr. 2005 og mátti ég gjarna hafa það eftir honum: Ég trúði því aldrei að þetta fjártjón lýsti miltisbruna og taldi að þarna gæti hafa verið um að ræða skyldan sjúkdóm bráðapestinni, svokallaða gamapest. Hér er með öðrum orðum komin sú skýring, eða öllu heldur tilgáta um, að hér hafi verið annar sjúkdómur en miltisbrandur. Flest bendir þó til að fjárdauðinn hafi verið af mannavöldum og engin frambærileg ástæða til að telja, að um miltisbrand hafi verið að ræða. Eitt atriði er þó allra mikilvægast í þessu sambandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.