Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 27

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 27
BREIÐFIRÐINGUR 25 Einar G. Pétursson UM MILTISBRANDSGRIPI f STÓRA-GALTARDAL i. Haustið 1951 eða 52, ég man ekki ártalið með vissu enda skiptir það minnstu máli, leiddi Kjartan Olafsson föðurbróðir minn vatn í íbúðarhúsið í Stóra-Galtardal. Húsið er steinhús og var byggt fyrir framan bæinn, sem þar var fyrir. Mig minnir, að flutt hafi verið í húsið árið 1944 eða 5. Gömlu bæjarhúsin stóðu í röð og var yst, þ. e. syðst næst gilinu, skemma, síðan komu bæjarhús, norðan við þau var fjós, en sund á milli fjóss og bæjar. Norðan við fjósið var tóft, að mig minnir eftir hesthús. En norðan við það var dálítil brekka niður að sléttu túni. Þegar Kjartan leiddi vatnið í bæinn, þurfti hann að fara með skurðinn fyrir leiðsluna gegnum sundið milli fjóss og bæjar. Sagðist hann hafa verið hræddur um að lenda í gröf miltisbrandsgripa, sem áttu að hafa verið grafnir í einhverju sundi, en ekki reyndist sem betur fór neitt í sundinu. Ekki heyrði ég talað um hvenær gripimir hefðu átt að drepast en hélt helst að þetta hefði átt að vera um 1880. Mig minnir, að Kjartan hafi sagt mér að miltisbrandurinn ætti að hafa borist frá Kjallaksstöðum, en Ólafur bróðir minn hélt að hann hefði átt að berast innan úr Skarðstöð. Hann sagði einnig að hesturinn sem húðirnar voru reiddar á hefði drepist en það kemur ekki fram í skjölunum, sem vitnað er til hér á eftir. I sama sinn hafði átt að koma upp miltisbrandur upp í Skarðsstöð, en húð hefði lögð í bleyti í tunnu og ein kýr hefði drepist sem hafði drukkið vatn úr henni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.