Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 35

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 35
B REIÐFIRÐIN GUR 33 Sýslumaður skrifaði amtinu 7. dag júnímánaðar og sagði, að ekki hefði borið á veikinni síðan gripimir drápust á Kj allaksstöðum, en hefur bannað „samgöngur milli nautpenings á þeim bæj um, þar sem sýkin hefur verið og annars nautpenings" og spyr um álit „amtsins um, hve lengi ætti að fram fylgja slíku banni“. Síðan getur sýslumaður um að leifum af hinum bráðdauðu gripum hefði verið eytt „og hafa hlutaðeigendur farið fram á, að þeim verði endurgoldið af opinberu fje fjártjón það, er þeir hafa beðið við eyðingu nefndra muna.“ Sýslumaður mæltist „til þess, að hinu háa amti mætti þóknast að taka framanskrifaðar endurgjaldskröfur til greina, að svo miklu leyti sem það sjer fært og fje er fyrir hendi.“ Loks gat sýslumaður þess, að hann hefði „sent landlækninum sýnishorn af húðum hinna bráðdauðu gripa og ... upplýsingar um sýkina“. Um þetta hefði landlæknir beðið í bréfi 31. mars eins og áður sagði. Ekki hef ég skoðað bréf frá sýslumanni Dalasýslu til landlæknis, enda líklegast að þau bæti ekki miklu við fyrri vitneskju. Seinasta bréfið um þetta mál er frá amtmanni 24. júli 1886. Þar samþykkti hann ráðstafanir sýslumanns, en lokaorðin í bréfinu eru svohljóðandi: Ennfremur vil eg hérmeð tjá yður til athuguna fyrir sjálfan yður og birtingar fyrir hlutaðeigendur að Amtið ekkert fé hefir til umráða, er það geti borgað með skaðabætur til þeirra manna, er misst hafa nautgripi sína í því fári, sem hér ræðir um.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.