Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 59

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 59
BREIÐFIRÐINGUR 57 til kjörfundarins þótt langt þyrfti að fara. Hann hafði verið hreppstjóri og sýslunefndarmaður í Neshreppi utan Ennis. Lárus lét ekki nærveru sýslumanns á sig fá og kaus Einar Benediktsson og sama gerðu tveir aðrir kjósendur frá Hellissandi. Þar með fékk Einar öll greidd atkvæði úr Nes- hreppi utan Ennis en það var eini hreppurinn í sýslunni sem skilaði honum svo eindregnum stuðningi. Áhugi Lárusar Skúlasonar á stjórnmálum var mikill. Hann var jafnan í þeirri fykingu sem ákveðnast og lengst vildi fara í réttindabaráttunni við Dani. Sjálfsagt hefur hann viljað ná fram ýmsum framfaramálum, sérsaklega menntun almennings, bættum samgöngum og atvinnuuppbyggingu. Hann hefur ekki alltaf verið ánægður með samherja sína á Alþingi, jafnvel fundist þeir ekki vera nógu framsæknir. Árið 1892 bauð hann sig fram til Alþingis. Hann naut stðnings úr flestum hreppum sýslunnar en þó bestum frá útróðarsvæðunum. Lárus náði ekki kosningu. Dr. Jón Þor- kelsson var kosinn þingmaður Snæfellinga. Sjálfsagt mun forustu Lárusar Skúlasonar í skóla- og fræðslumálum verða lengst minnst af þeim framfaramálum sem hann beitti sér fyrir. Önnur verkefni hans eru einnig óbrotgjarnir minnisvarðar. Ekki var það svo að stóru verkefnin tækju hug hans allan. Hann virðist alltaf vera tilbúinn til forustu fyrir margvíslegum framfaramálum. Vorið 1884, ári eftir að hann fly tur búferlum til Hellissands, skrifar hann sýslumanni Snæfellsnessýslu eftirfarandi bréf: Ég hefi í nokkur undan farin ár fengist við að bræða þorskalifur til meðalabrúkunar og hefur það gengið mjög vel út bæði hjá lyfsala E. Möller og hjá ýmsum til sveitanna og hefur oft verið kvartað fyrir mér um vöntun á góðu meðalalýsi af almenningi, því stundum hafa þeir aflaleysis vetur komið að það hefur verið ómögulegt að fá keypta lifur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.