Breiðfirðingur - 01.04.2009, Síða 61

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Síða 61
BREIÐFIRÐINGUR 59 í fyrirlestri sem Dr. Þórður Þorbjarnarson flutti á Ráðstefnu íslenskra verkfræðinga 1967 segir hann að í Bretlandi hafi verið byrjað að bræða þorskalifur með óbeinni gufu- eða vatnshitun árið 1848. Þórður nefnir heimildir um það að séra Oddur Gíslason hafi komið sér upp gufubræðslutækjum árið 1865 og þar með trúlega orðið fyrstur íslendinga til þess að bræða þorskalifur með gufu. Hann telur litlar líkur á því að margir hafi orðið til þess að feta í fótspor Odds. Þórður hefur greinilega ekki haft upplýsingar um nokkura ára lifrarbræðslu starfsemi Lárusar Skúlasonar. Þá segir Þórður einnig frá því að lifrarbræðslupottar (þau áhöld sem Lárus notaði við bræðsluna) hafi ekki verið teknir í noktun í Vestmannaeyjum fyrr en 1904. Frá því að verslunin í Rifi fluttist til Ólafsvíkur á fyrri hluta átjándu aldar þurftu íbúar Neshrepps ytra að sækja verslun þangað. Árið 1885 byggði Jón Jónsson Skáleyingur, borgari og grasbýlismaður í Ásgrímsbúð á Hellissandi, lítið timburhús á túninu við hús sitt og hóf þar verslunarrekstur. Fer nú ýmislegt að gerast varðandi verslun. í nóvember 1889 skrifar Lárus, sem tekið hefur við embætti hreppstjóra, sýslumanni og leitar ráða á hvem hátt hann skuli bregðast við prangi. Sjómenn sem hingað komi hafi „selt ýmsa vöru svo sem tóbak, kaffi, sykur og ýmsa danska vefnaðarvöru". Ári síðar skrifar hann Bjarna borgara Þorkelssyni og kvartar undan því að hann geti ekki mælt út lóð fyrir hann undir verslunarhús þar sem Ólafsvíkur saltfisktökuhús sé í vegi fyrir útmælingunni. Sú mæling verði ekki fullgerð nema með því „að fisktökuhús Ólafsvíkur sé á yðar útmældu lóð, eður þá tekið burt af henni“ Það má telja líklegt að í báðum þessum bréfum sé Lárus að verja heimamenn fyrir samkeppni frá aðkomumönnum. Málefni sem fjallað er um á fundi sem haldinn var í barnaskólahúsinu á Hellissandi 3. des. 1890 vísar til þess. Lárus er kosinn fundarstjóri og hann skýrir málefnið sem um skal fjalla fyrir fundarmönnum. Ræða á um blautfiskstökuhúsið á Hellissandi sem er eign
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.