Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 62

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 62
60 BREIÐFIRÐINGUR S.E. Sæmundsen í Ólafsvík. Bókað er í fundargerð. „Fundurinn komst að þeirri niðurstöðu að enn einu sinni væri óumflýanlegt að reyna að koma í veg fyrir blautfisksinnlátningu á næstkomandi vetri, en reyna heldur að fá lán í kaupstöðum upp á verkaðan fisk í sumarkauptíð“. Fundurinn skoraði svo á þá Lárus Skúlason hreppstjóra og Brand Bjarnason hreppsnefndaroddvita „að gjöra fyrirspurn til viðkomandi sýslumanns hvort að S.E. Sæmundsen í Ólafsvík eður aðrir hafi nokkra lagaheimild til þess að kaupa hér blautan fisk eða selja hér nokkra vöru (eins og að undanfömu hefur átt sér stað) nema þeir hafi þar til leyst leyfisbréf." Tuttugu og níu fundarmen skrifa nafn sitt undir fundargerðina. Viku síðar er dagsett bréf þeirra Lámsar og Brands til sýslumanns þar sem ítrekuð var samþykkt fundarins og sent afrit af fundargerðinni. Að koma í veg fyrir blautfiskkaupin var mikið hagsmunamál fyrir Sandarana á þessum tíma. Það skipti miklu máli fyrir hvern og einn að fá sem mest fyrir hvem fisk sem að landi náðist. Með því að verka fiskinn, salta og þurka varð mikil verðmætisaukning. Lárus ræddi um það á fundum að sjómenn þyrftu að koma sér upp aðstöðu til samsöltunar. Þannig að hver og einn þyrfti ekki að fást við söltunina. En hann var á sama tíma að berjast á öðrum vígstöum og sigur þar átti eftir að gjörbreyta stöðunni í þessu máli. Á Alþingi sumarið 1901 lagði alþingismaður Snæfellinga Láms H. Bjarnason fram fmmvarp um löggildingu verslunarstaðar á Hellissandi. Þingmaðurinn flutti snjalla ræðu til skýringar og stuðnings frumvarpinu við fyrstu umræðu þess í neðri deild. Þar var frumvarpið samþykkt til efri deildar með 14 atkvæðum. Þegar fmmvarpið kom til umræðu og afgreiðslu í efri deild þá flutti þingmaður Barðstrendinga, Sigurður Jensson, ræðu. Sú ræða var svona: „Af því að mér hefir verið send bænarskrá um, að á Hellissandi verði löggiltur verslunarstaður, vildi ég mælast til að menn kynntu sér þá bænarskrá, sem lögð hefir verið fram á lestrarsalinn, áður en þeir greiði atkvæði gegn þessu frumvarpi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.