Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 63

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 63
BREIÐFIRÐINGUR 61 Bænarskráin er frá merkum manni þar í plássinu, sem hefur látið sér mjög annt um að fá þessari löggildingu framgengt" Bænarskráin er til í vörslu Alþingis. Hún er skrifuð með hendi Lárusar Skúlasonar og hann undirritar hana fyrstur. Þeir sem undirskrifa eru þrjátíu og sjö. Þar eru íbúar Ytri- Neshrepps, Breiðavíkur, Eyrarsveitar, Barðastrandar, Dalasýslu og Mýra- sýslu. Frumvarpið var samþykkt og varð að lögum Þeir voru systkinasynir séra Sigurður Jensson alþm. og Sigurður Jónsson fyrrum sýslumaður Snæfellinga. Lárus hafði þekkt sýslumanninn vel og það eða annar kunningsskapur hefur líklega valdið því að hann sendir bænarskrána til Sigurðar Jenssonar en ekki til alþingismanns Snæfellinga. Hinn „merki maður“ sem Sigurður nefnir að sé bréfritari er Lárus Skúlason. Hann hefur litið á löggildinguna sem stóran áfanga til eflingar útræðis og uppbyggingar á Hellissandi. Bænarskráin er all viðamikið skjal. Þar eru færð fram ýmis rök fyrir þörf og nauðsyn þess að höfnin á Hellissandi (Sandalega) verði löggilt. Á meðan svo sé eigi verði höfnin ekki viðkomustaður „Strandsiglingaskipa íslands, sem þó hefði átt að vera, fyrir löngu.“ Taldir eru upp margháttaðir erfiðleikar og þar með að verslun „sem verið hefur við líði í 14 ár en orðið að hætta, ár og ár í bili, sökum þess að skip hefur ekki fengist hingað.“ Það kom aukinn skriður á uppbygginguna á Hellissandi eftir að staðurinn fékk löggildingu sem verslunarstaður. Árið 1910 eru þar komnar fimm verslanir. Þar voru verslanir Leon Tang & Sönn og Bræðranna Proppé stærstar. Verslanirnar kaupa afla bátanna og verka. Konur og krakkar vinna við að vaska og þurka. Þurkreitir eru um allt í hraunjaðrinum á sjávarbökkunum og inn á milli húsa. Samhliða uppbyggingunni flytur nýtt fólk í þorpið. Byggð eru myndarleg íbúðarhús fyrir verslunarstjóra og starfsfólk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.