Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 74

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 74
72 BREIÐFIRÐINGUR Laugum til suðurs. Kristín B.Tómasdóttir kennari á Laugum til fjölda ára sagði í samtali 9. nóv. 2004 „að hún hefði aldrei talið að um annað bæjarstæði gæti verið að ræða en þar sem gamli bærinn stóð“. Aðspurð taldi hún að ekki kæmi neinn annar staður til greina en fyrr greindur staður. Frásögu Laxdœla sögu má skilja á þann veg að laugin hafi verið langt frá bænum. Þar sem Guðrún tekur fram að menn „ríði til vor“ sem útleggst heim til hennar. Hvers vegna „ríða til vor“ en ekki einfaldlega komi, gangi eða noti annað áþekkt orðalag. Hér virðist að komið sé misræmi í staðfræði Laxdæla sögu sem lítur þó út fyrir hafa verið skrifuð af staðkunnugum manni. Eftir þennan vitnisburð manna sem þekkja vel aðstæður á Laugum virðist ekki vera um mörg góð bæjarstæði að velja. Eftir að hafa verið með gönguleiðsögn nokkur sumur um heimahaga Guðrúnar Osvífursdóttur og leiðbeint um göngu- leiðir á svæðinu er ekki hægt að sjá hvar annað bæjarstæði gæti verið. Þetta misræmi í Laxdæla sögu leiðir hugann að hvort það hafi verið laugar á staðnum, en ekki bara laug. Ein eða tvær laugar? I Laxdœla sögu er sagt frá baðferðum þeirra fóstbræðra Kjartans og Bolla: „Kjartan fór oft til Sælingsdalslaugar. Jafnan bar svo til að Guðrún var að laugu“. Mörgum hafa verið þessar baðferðir fóstbræðranna Kjartans og Bolla hugleiknar og einn af þeim er Einar Kristjánsson skólastjóri og fræðimaður. Hann segir svo í grein sinni „Sundlaugin á Laugum“ 50 ára: „Kjartan fór opt til Sælingsdalslaugar, jafnan bar svá til, at Guðrún var at laugu, ... “ Mun þessi frásögn vera elsta heimild um hina fornu laug á söguöld. Mun sundlaug þessi hafa verið notuð á tímum Sturlunga, svo og baðlaug sú, er stóð við hlíðarfót og víðar er vitnað til, ... Samkvæmt framansögðu hafa upphaflega verið gerð tvö jarðhita- mannvirki á Laugum, annars vegar torflaug undir bökkum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.