Breiðfirðingur - 01.04.2009, Qupperneq 78

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Qupperneq 78
76 B REIÐFIRÐIN GUR fyrir löngu orðin óbrúkandi. Þegar sagt er fyrir ofan bæ er tæplega um stórt svæði að ræða, stutt er frá bænum að hlíðarrótum og fyrrnefndri skriðu. Það er ekki annað að sjá en prestamir viti vel hvar laugin var, en hvað „fyrir löngu“ þýðir hér er ekki gott að segja, eru nokkrir áratugir eða hundrað ár. Það kemur berlega fram að á þessum tíma hefur heimafólk ekki mikinn áhuga á að baða sig fyrst ekki þótti taka því að hreinsa skriðuna úr lauginni. Jafnvel hefðarfólkið í Hvammi hefur ekki haft áhuga á laugarferðum. Þá er þess varla að vænta að óbreyttur almúginn hafi verið að eyða tíma sínum í þannig óþarfa. Nokkrir erlendir menntamenn komu að Laugum vegna þess að þeir höfðu kynnst íslendingasögunum. Þeir lögðu í langferðir til að sjá sögustaðina. Það er athyglisvert að sjá hvað þeir hafa um Laugar að segja. William Morris var Englendingur sem hafði heillast af norrænni goðafræði á skólaárum sínum í Oxford. Upp úr því kviknaði brennandi áhugi hans á sögu Islands og þjóðinni sem lifði þar við harðan kost. Hann kom til landsins tvívegis á áranum 1871-1873. Dagbækur sem hann skrifaði á ferðum sínum sem voru gefnar út hér á landi 1975. Fyrmefndur séra Þorleifur Jónsson fylgir Morris frá Hvammi að Laugum 8. ágúst 1871. Morris segir að eftir að bóndinn á bænum hefur kysst gamla prestinn fer hann með þá upp á hæðina fyrir ofan bæinn: Þar í malargeira er laugin, sem bærinn dregur nafn af. Núna er hún um þrjú fet í þvermál og um það bil hnédjúp og auðvitað næstum sjóðandi. Presturinn segist muna eftir henni miklu stærri og það djúpri að hún hafi náð honum í mitti; en fyrir tuttugu árum hafi skriða fallið yfir hana, uns hún opnaðist aftur eins og við sjáum hana núna, lítil og skrítin lind kemur óforvarandis upp úr beru grjótinu nokkrum metrum fyrir ofan laugina (Morris, 1975, bls.134).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.