Breiðfirðingur - 01.04.2009, Síða 80

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Síða 80
78 BREIÐFIRÐINGUR af þessari laug .... Ofan við bæinn er lítill hluti af hlíðinni afmarkaður af tveimur giljum. Sagt er að fyrir all mörgum árum hafi verið þarna falleg græn brekka, en þá eyddi stór skriða öllu grasi og breiddist yfir túnið fyrir neðan. Þar er laugin upp í hlíðinni við nyrðra gilið. Rennur vatnið þar út úr fjallbrekkunni eins og uppspretta. Er það 30-40 gráðu heitt og safnast í dálitla skál skammt fyrir neðan og er það til heimilisnota. Þessi skál á samt að vera ný og þá fyrst gerð er skriðan hafði runnið yfir og skemmt hina fyrri, en í henni eiga að hafa veri steinsæti og greinilega ætluð til baða (Kálund, 1985, bls. 107). Ekkert segir hann að sé sjáanlegt af hinni fornu laug, en hér eru komnar nýjar upplýsingar. I stað hinnar fomu laugar er komin smá skál með heitu vatni, sem sögð er nýleg og mest notuð til heimilisbrúks gerð eftir að skriðan féll. Nýja skálin er skammt fyrir neðan uppsprettuna, gæti ekki gamla laugin hafa verið á svipuðum slóðum og sú nýja? Kristian Kálund segir að sú gamla laug hafi átt að vera með steinsæti og greinilega ætluð til baða. Það leiðir hugann að Reykholti í Borgarfirði og lauginni sem þar átti að hafa verið á dögum Snorra Sturlusonar. Snorri var fæddur í Hvammi í Hvammsveit, en var lengst af lítið í héraðinu nema sem gestur hjá ættingjum sínum. Laugin á Laugum gæti sem best hafa verið fyrirmynd að laug hans í Reykholti. Kristian Kálund fann engin merki um laugina, en telur þá nýju á svipuðum stað og sú gamla var. Sá sem næstur leitaði að lauginni var tengdur Dölunum eins og Snorri. Sigurður Vigfússon ólst þar upp og voru því hæg heimatökin fyrir hann að frétta um afdrif laugarinnar hjá öldruðum sýslungum sínum. Það gerði hann 1881 og skrifar um það eftirfarandi í Árbók fornleifafélagsins: Sælingsdalslaug er þar í brattlendinu fyrir ofan túnið. Hafði hún verið hlaðin upp í fyrri daga, að því er gamlir menn hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.