Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 81

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 81
BREIÐFIRÐINGUR 79 sagt mér. Þegar ég var ungr, man ég eftir, að fréttist eitt haust eftir að miklar rigningar höfðu gengið, að aurskriða væri hlaupin þar niðr og hefði skemt mikið og fyllt laugina. Nú sést þar ekkert nema ómerkileg hola, og með því ekkert hefir verið við hana gert síðan, er óvíst, að menn viti, hvar sú upprunalega laug hafi verið (Sigurður Vigfússon, 1882, bls. 73). Það fer ekki á milli mála að Sigurður sá „ómerkilega holu“ en hvað hann var að meina með að óvíst „sé hvar sú upprunalega laug hafi verið" er ekki ljóst. Telur hann þá að þessi óljósa hola sé ekki þar sem laugin átti að hafa verið, eða sá hann bara einhverja holu í skriðurótunum fyrir ofan bæinn? Sigurður er ekki beint nákvæmur í staðsetningu á lauginni, segir hana „þar í brattlendinu fyrir ofan túnið“. Ef til vill telur Sigurður þetta vera nægilega nákvæma staðsetningu þar sem ekki getur verið um stórt svæði að ræða sem laugin leyndist undir. W.C. Collingwood kemur á ferð sinni um Island 1897 að Laugum og honum eins og Morris er Guðrún afar hugstæð. Hann telur að: „Aður fyrr hafi þessir hverir verið vandlega yfirbyggðir og leiddir í stokka, en síðan hafi skriður fallið og eyðilagt þessi gömlu mannvirki. Enn vatnið kraumar en sem áður fyrr og gufar upp í loftið. Engum kemur til hugar að pípur frá þessum uppsprettum. Heldur verða veslings konumar að burðast með þvottin þangað, skola hann undir himni, en ískalt eða sjóðandi vatnið rennur ofan hlíðina. Heldur óburðug þvottamennska!“. Þannig hefur hann haft spurnir af þessari laug og gert sér hugmyndir um hvernig hún hafi verið. Hvað skyldi hann vera að eiga við þegar hann segir að hverirnir hafi verðið vandlega yfirbyggðir? Vitað er að Rómverjar byggðu vönduð baðhús yfir volgar uppsprettur á Englandi, skyldi hann hafa hugsað sér áþekkar byggingar á Laugum? Nú eru engir hverir á Laugum, aðeins þessar tvær uppsprettur tæplega 60 gráðu heitar. Sú sem hér er um rætt er aðeins kaldari heldur en uppsprettan í Hveragilinu. Collingwood hefur áhyggjur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.