Breiðfirðingur - 01.04.2009, Qupperneq 84

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Qupperneq 84
82 BREIÐFIRÐINGUR samfallinn skurður kemur út undan skriðunni og gæti það verið afrennsli laugarinnar. Frá þeim stað væri best að blanda köldu vatni úr Bæjargilinu í laug, og miðað við þykkt skriðunnar telur hann naumast vera meira en tvo metra niður á laugina. Síðasta tilraun til að finna laugina var gerð 1998 þegar Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur kom að beiðni Jóhanns Sæmundssonar til að leita laugarinnar. I skýrslu sinni „Leitin að týndu lauginni Sœlingsdalslaug“ rekur hann sögu laugarinnar, gerir verkáætlun og byrjar að grafa. Hann byrjar að grafa fyrir ofan steyptu þróna og finnur gömlu steinrennuna á 40 cm. dýpi um einum metra fyrir ofan þróna. Ekki var hreyft við rennunni og heyrðist greinilegt vatnsrennsli frá henni. I næstu skurðum, númer tvö, þrjú og fjögur fannst ekkert bitastætt. Þar næst var skoðuð þriggja metra löng hleðsla við lækinn neðarlega en hún virtist ekki vera mjög gömul. Skurður sex skilaði engu. Var þá grafínn síðasti skurðurinn númer sjö. Það var um 2 m langur skurður um 2 m fyrir neðan steyptu þróna, grafið var um hálfan metra niður og nyrst í skurðinum komu stórir steinar sem virtust liggja niður frá þrónni. Steinarnir voru frá 30 cm, til 60 cm, í þvermál og norðan við þá voru fleiri steinar og hellur sem gætu hugsanlega verið þangað komnir af mannavöldum, segir í skýrslunni. Niðurstaða Guðmundar: „Rannsóknin leiddi ekki tilótví- ræðrar niðurstöðu um staðsetningu laugarinnar. Þó hefur verið þrengt nokkuð svæðið sem ástæða er til að kanna betur“. Guðmundur álítur að laugina sé að fínna um á eins metra dýpi og best væri að nota jarðsjármælingar við leitina. Er leitinni lokið? Það fer ekki milli mála að á Laugum var baðlaug strax fyrir árið þúsund ef trúa má Laxdælu, og var sú laug, að því sem sýnist helst, almenningsbað og gat hver sem vildi baðað sig þar. Þar stoppar Gestur í Haga með sína menn á leið til þings, þegar Guðrún býður honum að „ríða“ heim með flokk sinn. Miðað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.