Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 86

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 86
84 BREIÐFIRÐINGUR hætt. Leitin að lauginni hlaut því að bíða enn um stund. Seinna var ákveðið var að grafa upp skála í landi Stóra Vatnshorns í Haukadal og byggja þar síðan tilgátuhús og kenna það við Eirík rauða, í það verkefni var veitt af alþingi meðal annars. Við skálauppgröftinn vann Guðmundur Ólafsson fom- leifafræðingur og var hann fengin til að leita að „týndu lauginni“ á Laugum. Guðmundur kemur á staðinn og byrjar á að segja: „Mjög erfitt er um vik til rannsóknar þarna á staðnum. Skriðugrjótið er að mestu fremur smátt eða um 5-10 cm. í þvermál, með hvassar brúnir. Ekki er hægt að koma við neinum vélum til að aðstoðar við rannsóknina án þess að valda verulegum spjöllum í umhverfinu. Allur gröftur á staðnum verður því að vinnast með handverkfæmm og er því seinlegur“ (Guðmundur Ólafsson, 1999, bls. 11). í skýrslu Gísla Gestsonar 1956 kemur fram „að skriðan sé mjög laus og halli skriðunnar allmikill“. Skriðan er sú sama og ekki hefur fallið ný skriða þarna á þessum rúmum fjörutíu árum. Heldur hefur skriðan og hlíðin gróið upp eftir að búskap lauk á Laugum. Guðmundur leitar laugarinnar nokkrum metrum ofar og norðar í skriðunni en steypta þróin er og í Bæjargilinu, sjá gröft no. 3 og 4. Eftir að hafa gengið með fólk þarna í nokkur sumur er ekki gott að vita hvað Guðmundi gekk til að grafa einmitt þarna, annað en að þar er skriðan þynnri en í kringum steyptu þróna, og í Bæjargilinu sjálfu er aðeins grjót. Sumarið 1997 kom Þór Magnússon þjóðminjavörður að Laugum og settumst við í margumtalaða brekku með skýrslu Gísla Gestsonar okkur til halds og trausts. Við lestur hennar og vettvangskönnun fannst okkur líklegast að laugina væri helst að finna þar sem Gísli taldi að hennar væri helst að leita, sunnan lækjarins úr Bæjargilinu, rétt fyrir ofan núverandi girðingu. Þar var ekki talin ástæða til að taka svo mikið sem einn skurð sumarið eftir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.