Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 87

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 87
BREIÐFIRÐINGUR 85 Þegar laugin á Laugum finnst og verður grafin upp, gæti hún hugsanlega orðið gott dæmi um sannfræði Islend- ingasagnanna. Fólk gæti séð hvernig laugar litu út fyrir nokkur hundruð árum, því ekki hefur veri hróflað við þessari laug svo vitað sé í tvær aldir. Miðað við það sinnuleysi sem henni var sýnt á síðustu dögum hennar ofanjarðar, þegar ekki þótti taka því að moka úr henni skriðunni, er ekki líklegt að hún hafi verið hlaðin upp nokkru áður. En hafi hún verið hlaðin upp, þá má ætla að fomleifafræðingar geti séð það og leitt líkum að hvernig hún hafi verið í upphafi. Þá geta Dalamenn boðið upp á menningarminjar í ferða- þjónustu og sýnt sögulega laug sem ritheimildir segja frá, en þurfa ekki lengur að bjóða upp á tilgátu og eftirlíkingu af sögualdarminjum. Heimildir Collingwood, W. C. 1991. Fegurð íslands. Reykjavík: Bókaútgáfan Öm og Örlygur HF. Dalasýsla. 2003. Sýslu og sóknarlýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-55. Einar G. Pétursson sá um útgáfuna. Reykjavík: Sögufélag, Örnefnastofnun Islands. Eggert Ólafsson og Bjami Pálsson. 1981. Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjama Pálssonar 1752-1757. Reykjavík. Einar Kristjánsson. 1983. „Sundlaugin á Laugum 50 ára“. Breiðfirðingur, 41. árgangur, bls. 35-47 Gísli Gestsson. Laugar í Sælingsdal. Ódagsett, ljósrituð skýrsla um Rannsókn á Laugum 1956 með tveim teikningum, dagsettum 13. júní 1956. Guðmundur Ólafsson. 1999. Leitin að týndu lauginni Sælingsdalslaug. Rannsóknarskýrsla. Reykjavík: Þjóðminjasafn Islands. Jón Guðnason. 1961. Dalamenn II, Reykjavík: Prentsmiðjan Leiftur. Kálund, Kristian. 1985. Islenskir sögustaðir II. Reykjavík: Bókaútgáfan Örn og Örlygur HF. Laxdæla saga. 1934. Einar Ól. Sveinsson gaf út. Islensk fomrit. Reykjavík: Hið íslenska fomritafélag. Morris, W. 1975. Dagbækur úr íslandsferðum 1871-1873. Reykjavík: Mál og menning.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.