Breiðfirðingur - 01.04.2009, Síða 110

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Síða 110
108 BREIÐFIRÐINGUR lát Ólafs læknis Björnssonar á Hellu harmafregn mikil, en hann lést 19. janúar, 52 ára að aldri. Geir óskaði mér til hamingju með húsnæðiskaupin á Hjarðarhaga 28. Um vetrardvölina í Þykkvabæ skrifar Geir þetta: „Vetrardvöl mín í Þykkvabæ varð mér að mörgu leyti lærdómsrík. Sambúð fólksins, athafnasemi og ættstofnar hæfilega blandaðir, hafa myndað þarna sterka heild, sem gott er að kynnast. Sönglíhð í skólanum færði mér ógleymanlegar ánægjustundir, og sumardagurinn fyrsti síðast liðið vor er ekki einasta skemmtilegasti dagurinn í kennslutímabili mínu, heldur einn af dýrðlegustu dögum ævi minnar.“ í næsta bréh, sem Geir ritar í barnaskólanum á Varmalandi í Borgarhrði 17. mars 1968, segir hann frá því, að hann hah fengið aðkenningu af kransæðaþrengslum. Um sjúkdóminn segir Geir annars þetta: „Allar húsbyggingar mannlífsins ganga úr sér fyrr eða síðar, þó að viðhaldstæknin vinni þar hlutverk sitt í vaxandi mæli.“ Þriðja bréhð frá Geir til mín, af fjórum, er ritað að Rauðalæk 45 á annan í páskum 1968. Þar fer Geir þess á leit við mig að fá að taka mynd af öllum barnahópnum í Þykkvabæ, áður en skólaárinu ljúki. En rétt fyrir páska hittist einmitt þannig á, að ég mætti Geir á gatnamótum Snorrabrautar og Laugavegs með allan hópinn úr skóla mínum. Um þennan fund segir Geir þetta: „Ég held, að það hah ekki verið nema hmm mínútur, sem ég tafði ykkur þarna, en á þeim mínútum greindi ég margt. Og það, sem vakti þar fyrst athygli mína, var heiðríkjan, sama heiðrfkjan, sem mér fannst alltaf mæta mér daglega meðan ég dvaldi á meðal ykkar. Þrátt fyrir óþekkt og ærslagang, sem mér fannst stundum nóg um, gat ég aldrei fundið neitt, sem benti á undirhyggjuskap, alltaf djarheiki, sem kom beint framan að manni, og yhr þeim djarheika var sama heiðríkjan, sem mér fannst alltaf einkenna þorpið og íbúa þess, að því leyti, sem ég kynntist því. Þess vegna mun ég jafnan geyma bjartar minningar um veru mína í Þykkvabæ."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.