Fréttablaðið - 10.11.2018, Side 36

Fréttablaðið - 10.11.2018, Side 36
Útgefandi: Torg ehf Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: Kristín Þorsteinsdóttir Sölumaður auglýsinga: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652 Undanfarnar vikur hafa starfs­menn Heimkaup.is verið í óðaönn að fylla á lagerinn í 2.000 fermetra vöruhúsi fyrir­ tækisins. „Það stendur mikið til því sunnudagurinn 11.11 rennur senn upp og við ætlum að lækka verðið svo um munar á 1111 vörum og gefa 11% afslátt af öllum öðrum vörum,“ segir Guðmundur Magnason, for­ stjóri Heimkaup.is. „Það eina sem við gefum ekki afslátt af er heim­ sendingin, hún er alltaf frí! Singles’ Day dregur nafn sitt af því að tölustafurinn „1“ líkist einstakl­ ingi sem er einn og í dagsetningunni 11.11. eru bara „einstæðingar“. En þrátt fyrir að upprunalega hafi dagurinn hafi verið nokkurs konar hátíð einhleypra breyttist hefðin fljótlega og nú er svo komið að dagurinn er stærsti netversl­ unardagur í heimi. Nú versla allir á Singles’ Day, bæði einhleypir og vel giftir,“ segir Guðmundur og hlær. Fjórföldun milli ára „Singles’ Day í fyrra kom okkur algerlega í opna skjöldu. Þá rúmlega fjórfaldaðist salan milli ára og við fundum að margir nýttu tækifærið til að kaupa jólagjafir á góðu verði. Við vissum að það yrði aukning milli ára en að fá rúmlega fjórföldun var eitthvað sem okkur óraði ekki fyrir. En Singles’ Day er greinilega kominn til að vera,“ segir Guð­ mundur. „Í fyrra seldist margt upp en við erum tilbúin fyrir meiri hasar í ár, því við verðum með allt að 88% afslátt. Nú í ár taka margir framleiðendur þátt í Singles’ Day með því að lækka verðið til okkar, sem gerir okkur kleift að lækka verðið enn meira til neytenda,“ segir Guðmundur. „Til­ boðin gilda aðeins í 24 tíma og þar sem tíminn er knappur eru fram­ leiðendur oft tilbúnir að gefa okkur enn meiri afslátt. Við erum að vonum spennt, því í ár gerum við ráð fyrir að Singles’ Day marki upphaf jólaverslunar­ innar,“ segir Guðmundur. Hvað er vinsælast hjá Heimkaup. is? „Það er ótrúleg breidd í því sem er vinsælast hjá okkur,“ segir Guðmundur. „Við sjáum samt að raftækin og leikföngin eru mjög vinsæl og svo líka útvistarfötin og snyrtivörurnar.“ Hverjir versla á Heimkaup.is? „Margir myndu halda að lands­ byggðin verslaði meira á vefnum en þeir sem búa í nágrenni við verslanir á höfuðborgarsvæðinu en svo er alls ekki,“ segir Guðmund­ ur. „Við sjáum það að fólk sem býr á höfuðborgarsvæðinu er alveg jafn líklegt til að panta hjá okkur og þeir sem búa á landbyggðinni.“ Heimkaup.is, stærsta íslenska vefverslunin, fyllir á hillurnar fyrir lætin sem hefjast á miðnætti á laugardag og standa í 24 tíma. MYNDIR/HEIMKAUP Guðmundur Magnason segir Singles‘ Day vera orðinn næst stærsta dag ársins hjá Heimkaup.is. Í fyrra seldist margt upp, en við erum tilbúin fyrir meiri hasar í ár. Það eina sem við gefum ekki afslátt af er heimsendingin, hún er alltaf frí. 8.890 2.045                             33% AFSLÁTTUR 44% AFSLÁTTUR 55% AFSLÁTTUR 88% AFSLÁTTUR 66% AFSLÁTTUR 44.990 29.990 11.990 4.050 4.990 2.790 6.990 3.140 4.390 527 77% AFSLÁTTUR AÐEINS í 24 TÍMA    ­€‚ƒ„ … †‡ †ˆ  ‡ €‰Š‹Œ‹ 2 KYNNINGARBLAÐ 1 0 . N óV E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RNEtSöLUDAGURINN 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 5 A -C 2 9 8 2 1 5 A -C 1 5 C 2 1 5 A -C 0 2 0 2 1 5 A -B E E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.