Fréttablaðið - 10.11.2018, Síða 38

Fréttablaðið - 10.11.2018, Síða 38
Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is Á tímabilinu 23. júlí til 5. september, sem stundum er kallað „back to school“ tíma- bilið, eða aftur í skólann tíma- bilið, seldist varningur fyrir 58,1 milljarð Bandaríkjadala í Bandaríkjunum. Mest var keypt í gegnum borð- tölvur (fyrir 38,5 milljarða dollara), 25% voru keypt með farsímum en afgangurinn í gegnum spjald- tölvur. Nordic­ photos/getty staðreyndir um vefverslun Þrátt fyrir að hluti vefverslunar af heildarkökunni sé sístækk-andi er hann þó enn fremur lítill, eða minni en 15 prósent af smávöruverslun á alþjóðavísu. l Áætlað er að bandarísk vef- verslun aukist um nærri 16% fyrir lok þessa árs og verði þá yfir 526 milljarðar Bandaríkja- dala og þar með um 10% af smásölumarkaðnum. l Amazon er langvinsælasta vef- verslunin í Bandaríkjunum en nærri helmingur allrar netversl- unar fer fram í gegnum síðuna. l Á tímabilinu 23. júlí til 5. sept- ember, sem stundum er kallað „back to school“ tímabilið, eða aftur í skólann tímabilið, seldist varningur fyrir 58,1 milljarð Bandaríkjadala í Bandaríkjunum. Mest var keypt í í gegnum borð- tölvur (38,5 milljarðar dollara), 25% voru keypt með farsímum (14,5 milljarðar dollara) en af- gangurinn í gegnum spjaldtölvur (5,1 milljarður dollara). l Áætlað er að bandarískir neyt- endur muni kaupa fyrir 124,1 milljarð á netinu í kringum jólin en það er um einn sjötti (kringum 16%) af heildarinn- kaupum fólks í nóvember og desember. l 57% af heimsóknum í vefversl- anir eru í gegnum snjalltæki, það er síma og spjaldtölvur. l Fólk vill vita hvað aðrir hugsa áður en tekin er ákvörðun um kaup. Helst leitar það upplýs- inga á samfélagsmiðlum. l 63% neytenda höfðu áhuga á því að fá persónuleg meðmæli og meirihlutinn var til í að deila upplýsingum um sig í skiptum fyrir inneign, tilboð og ýmsa afslætti. l Tölvupóstur er virkasta leiðin til að fá fólk sem skilið hefur eftir ókeyptar körfur í vefverslunum til að endurskoða. Ein könnun sýndi að 38% fólks sem hætti við kaup sneru aftur á síðuna til að ljúka kaupum sínum eftir að hafa fengið tölvupóst með afsláttarkjörum á hlutunum í körfunni. l Í sömu könnun kom í ljós að 55% svarenda sögðust vera líkleg til að smella á auglýsingar sem birtast á vefverslunum sem bjóða sömu vöru og þeir eru að leita að á öðrum stað á lægra verði. 80% þeirra sem enduðu á að kaupa vöruna á betra verðinu voru líklegri til að kaupa aftur á síðunni sem lokkaði þá til sín með auglýsingunni. l 64% bandarískra netnotenda töldu mikilvægt að smásalar byðu upp á að fólk gæti keypt á netinu en sótt í verslun. l Aðeins 2% eigenda Amazon Alexa hafa notað búnaðinn til að kaupa á netinu. l Um 20% notenda sögðust myndu hugleiða kaup á hlutum eða þjónustu í gegnum svokall- aðan chatbot. l Meirihluti neytenda (56%) sagðist hafa notað eða vera spenntur fyrir að nota þrívíddar- tækni þegar verslað væri á netinu. Vefverslun er enn hlutfallslega lítil miðað við smávöruverslun í heild en eykst þó sífellt. Vefsíðan CMO.com, sem sérhæfir sig í markaðsupplýsing- um, tók saman nokkrar staðreyndir um vefverslun í Bandaríkjunum. Fákafeni 9, 108 Reykjavik | Sími 581-1552 | www.curvy.is 4 KyNNiNgArBLAÐ 1 0 . N óv e M B e r 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RNetsöLudAguriNN 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 5 A -D 6 5 8 2 1 5 A -D 5 1 C 2 1 5 A -D 3 E 0 2 1 5 A -D 2 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.