Fréttablaðið - 10.11.2018, Síða 47

Fréttablaðið - 10.11.2018, Síða 47
Skrifstofustjóri Capacent — leiðir til árangurs Mýrdalshreppur er ört stækkandi sveitarfélag með tæplega 700 íbúa. Í sveitarfélaginu er að finna einstakar náttúruperlur, ferðaþjónusta er vaxandi atvinnugrein og mörg spennandi verkefni í gangi. Vík er þéttbýliskjarni sveitarfélagsins og þar er stjórnsýslan ásamt grunnskóla, leikskóla, heilsugæslu, sundlaug, íþróttahúsi, verslun, banka og fjölda veitingastaða. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10589 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla af reikningshaldi, áætlanagerð og fjármálastjórnun nauðsynleg. Þekking og reynsla af opinberu rekstrarumhverfi æskileg. Góð tölvukunnátta skilyrði, þekking á Microsoft NAV bókhaldskerfi æskileg. Góð hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg. Sjálfstæði í vinnubrögðum nauðsynlegt. · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 26. nóvember Helstu verkefni: Fagleg forysta og verkstjórn á daglegum verkefnum á skrifstofu. Umsjón með daglegri umsýslu fjármála og bókhalds. Yfirumsjón með bókhaldi, afstemmingum og greiðslu reikninga. Aðstoð við fjárhagsáætlanagerð, frávikagreiningu og kostnaðareftirlit. Ábyrgð á staðgreiðsluskilum og virðisaukauppgjöri. Almenn skrifstofustörf. Mýrdalshreppur óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf skrifstofustjóra. Starfið er mjög margþætt og krefst því góðrar færni á ýmsum sviðum. Húsnæðishlunnindi fylgja starfinu. Framkvæmdastjóri Capacent — leiðir til árangurs Starfsgreinasamband Íslands er stærsta landssamband innan ASÍ og samanstendur af 19 stéttarfélögum verkafólks með um 57 þúsund félagsmenn. Hlutverk sambandsins er að styðja og styrkja aðildarfélögin í þeirra starfi og hagsmunabaráttu félagsmanna þeirra. Skrifstofa sambandsins er í Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10496 Menntunar- og hæfniskröfur Menntun og reynsla sem nýtist í starfi Reynsla af stjórnun og rekstri Reynsla og þekking á málefnum stéttarfélaga og kjarasamningum Góð hæfni í mannlegum samskiptum og leiðtogahæfileikar Hæfni til að miðla upplýsingum í ræðu og riti Góð kunnátta í íslensku, ensku og einu norðurlandamáli · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 15. nóvember Starfssvið Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri Stefnumótun og framkvæmd ákvarðana Umsjón með gerð og túlkun kjarasamninga Umsjón með kynningarstarfi, útgáfu og samskiptum við fjölmiðla Skipulagning samráðs og samstarfs aðildarfélaga Samskipti við innlend og erlend aðildarfélög Starfsgreinasamband Íslands óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf framkvæmdastjóra. Um er að ræða afar fjölbreytt og krefjandi starf. Starfsmenn og verkstjóri í fiskeldi Capacent — leiðir til árangurs Matorka er fiskeldisfyrirtæki með sjálfbærni og umhverfisvernd að leiðarljósi. Fyrirtækið notast við nýjustu eldistækni í framleiðslu sinni, og öll starfsemi fyrirtækisins er umhverfisvæn. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/10555 Menntunar- og hæfniskröfur Menntun og/eða reynsla sem tengist starfinu mikill kostur Kunnátta í meðferð fiskeldis og tækjabúnaðar mikill kostur Skipulagshæfileikar og metnaður í starfi · · · Umsóknarfrestur 18. nóvember Helstu verkefni: Vinnan felst í fjölbreyttum fiskeldisstörfum, svo sem fóðrun, flutningi á lifandi fiski á milli kerja, skráningum, eftirliti og almennum viðhalds störfum. Skemmtileg vinna sem hentar bæði körlum sem konum. Hreinlæti og góð umgengni mikilvæg. Matorka óskar eftir að ráða almenna starfsmenn og verkstjóra í fiskeldi. Viðkomandi aðilar þurfa að hafa þekkingu og/eða mikinn áhuga á fiskeldi og löngun til að starfa á því sviði. Staðsetning Matorku er í Grindavík. Búseta á svæðinu er æskileg. 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 5 A -B 3 C 8 2 1 5 A -B 2 8 C 2 1 5 A -B 1 5 0 2 1 5 A -B 0 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.