Fréttablaðið - 10.11.2018, Page 50

Fréttablaðið - 10.11.2018, Page 50
Störf tveggja vélamanna hjá þjónustustöð Vegagerðarinnar í Hafnarfirði eru laus til umsóknar. Um 100% störf er að ræða. Starfssvið • Viðhald, þjónusta og nýbyggingar vega á starfssvæði Vegagerðarinnar í Hafnarfirði • Ýmis vinna í þjónustustöðinni í Hafnarfirði Menntunar- og hæfniskröfur • Almennt grunnnám. • Almenn ökuréttindi og meirapróf bifreiðastjóra. • Vinnuvélaréttindi. • Reynsla af ámóta störfum æskileg. • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp. • Góðir samstarfshæfileikar. • Gott vald á íslenskri tungu. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 26. nóvember 2018. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann B. Skúlason yfirverkstjóri í síma 522-1462. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Vélamenn Hafnarfirði Háskólinn í Reykjavík óskar eftir að ráða skjalastjóra í 50% stöðu. Skjalastjóri leiðir áframhaldandi þróun og umsjón með skjalavörslu háskólans. Í boði er áhugavert starf sem reynir á öguð vinnubrögð, samskiptahæfni og fagmennsku. Skjalastjóri STARFSSVIÐ – Ábyrgð og umsjón með þróun skjalastefnu og verklags við skjalastjórnun – Umsjón með móttöku erinda og skjölun – Umsjón með frágangi skjalasafns og eftirfylgni með skjalaskráningu – Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsmenn – Skipulagning og framkvæmd fræðslu um skjalamál – Ábyrgð á þróun rafræns skjalastjórnunarkerfis HÆFNISKRÖFUR – Háskólapróf sem nýtist í starfi, m.a. í bókasafns- og upplýsingafræði – Þekking og reynsla af skjalastjórnun nauðsynleg – Góð almenn tölvukunnátta skilyrði – Reynsla af innleiðingu skjalastýringarkerfis er kostur – Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund – Frumkvæði, metnaður og nákvæmni í starfi – Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti Nánari upplýsingar veitir Sigríður Elín Guðlaugsdóttir (sigridureg@ru.is) framkvæmdastjóri mannauðs og gæða. Eingöngu þær umsóknir sem berast í gegnum umsóknarvef eru teknar til greina. Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2018. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Akademískar deildir háskólans eru fjórar: Lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Kennsla og rannsóknir við Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á þverfagleika, alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur Háskólans í Reykjavík eru um 3700 í fjórum deildum og starfa um 250 fastir starfsmenn við háskólann auk fjölda stundakennara. Háskólinn í Reykjavík | Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | Sími 599 6200 | www.hr.is Álheimar ehf óskar eftir að ráða vélvirkja eða vanan mann í málmsmíði / vélavinnu. Fjölbreytt framtíðarstarf, góð vinnuaðstaða. Uppl. í s. 869 1122, efnir@efnir.is www.alheimar.is Framtíðarstarf Stofnfiskur hf. óskar eftir að ráða starfsmann í framtíðarstarf í hrognkelsaeldi fyrirtækisins í Höfnum, Reykjanesi Menntunar og hæfniskröfur: • Fiskeldismenntun æskileg en ekki skilyrði • Áhugi og reynsla af fiskeldi er mikill kostur Starfssvið og ábyrgð: • Almenn eldisstörf við eldi á hrognkelsum: • Fóðrun og umhirða á fiski, seiðum og hrognum • Þrif á eldiskerum og ýmiskonar viðhald • Ýmis ábyrgðarverkefni samkvæmt fyrirmælum stöðvarstjóra/ aðstoðar stöðvarstjóra Skrifleg umsókn ásamt ferilskrá skulu berast á netfangið vidar@stofnfiskur.is fyrir 26.nóvember næstkomandi Frekari upplýsingar um Stofnfisk hf. má nálgast á heimasíðu fyrirtækisins www.stofnfiskur.is Frekari upplýsingar um starfið má nálgast á vidar@stofnfiskur.is Í boði er spennandi starf hjá framsæknu fyrirtæki í örum vexti sem hefur á að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki Starfssvið og ábyrgð: Menntunar og hæfniskröfur: - Almenn eldisstörf við eldi á hrognkelsum: - Fiskeldismenntun æskileg en ekki skilyrði - fóðrun og umhirða á fiski, seiðum og hrognum - Áhugi og reynsla af fiskeldi er mikill kostur - þrif á eldiskerum og ýmiskonar viðhald - ýmis ábyrgðarverkefni samkvæmt fyrirmælum stöðvarstjóra/ aðstoðar stöðvarstjóra Frekari upplýsingar um Stofnfisk hf. má nálgast á heimasíðu fyrirtækisins www.stofnfiskur.is Skrifleg msókn ásamt ferilskrá skulu berast á netfangið vidar@stofnfiskur.is fyrir 26.nóvember næstkomandi Framtíðarstarf Frekari upplýsingar um starfið má nálgast á vidar@stofnfiskur.is Í boði er spennandi starf hjá framsæknu fyrirtæki í örum vexti sem hefur á að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki. Stofnfiskur hf. óskar eftir að ráða starfsmann í framtíðarstarf í hrognkelsaeldi fyrirtækisins í Höfnum, Reykjanesi. Jötunn leitar eftir áreiðanlegum lagermanni í framtíðarstarf á Selfossi. Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um starfið. Um framtíðarstarf er að ræða. Jötunn sérhæfir sig í sölu á vélum og búnaði tengdum landbúnaði og jarðvinnuverktökum. Fyrirtækið leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu og hefur það markmið að vera leiðandi í þjónustu og sölu. Jötunn er með starfsstöðvar á Selfossi, Akureyri og Egilsstöðum. Hjá fyrirtækinu starfa um 45 manns. Austurvegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakki - 601 Akureyri // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að senda umsókn ásamt ferilskrá á netfangið johannes@jotunn.is Nánari upplýsingar veitir Jóhannes í síma 773 1504. Helstu verkefni: • Umsjón vörumóttöku • Skráning á vörumóttöku • Tiltekt og skráning vörusendinga • Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur: • Reynsla af lagerstörfum nauðsynleg. • Þekking á birgðabókahaldi nauðsynleg. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Lyftarapróf kostur. • Ábyrgur einstaklingur • Góðir samskiptahæfileikar • Hreint sakavottorð • Aldurstakmark er 20 ára Starfsmaður á lager 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . N óV e m b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 5 A -C C 7 8 2 1 5 A -C B 3 C 2 1 5 A -C A 0 0 2 1 5 A -C 8 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.