Fréttablaðið - 10.11.2018, Síða 55

Fréttablaðið - 10.11.2018, Síða 55
442 1000 Þjónustuver opið: Mán.-fim. 9:00-15:30 Fös. 9:00-14:00 rsk@rsk.is Ríkisskattstjóri er í fararbroddi innleiðingar rafrænnar stjórnsýslu. Helstu verkefni embættisins eru álagning opinberra gjalda, skatteftirlit sem og að halda lögbundnar skrár en að auki er embættinu falið að sinna ýmsum sérverkefnum til lengri eða skemmri tíma. Meginstefna ríkisskattstjóra í mannauðsmálum byggir á gagnkvæmu trausti, tillitssemi og virðingu á milli stofnunar og starfsmanna og starfsmanna sín í milli. Vinnustaðurinn er fjölmennur og dreifist starfsemin á átta starfsstöðvar um landið allt. Gildi ríkisskattstjóra eru fagmennska, jákvæðni og samvinna. Frekari upplýsingar um embættið má finna á vefsíðunni rsk.is. Hópstjóri í eftirliti með peningaþvætti Öflugum og jákvæðum einstaklingi gefst nú tækifæri til að verða hluti af nýju verkefni hjá ríkisskattstjóra sem snýst um eftirlit með peningaþvætti. Verkefnin fela m.a. í sér reglusetn- ingu af ýmsu tagi, skráningu skráningarskyldra aðila og eftirlit með þeim. Hópstjóri í peningaþvætti mun stýra fjögurra manna teymi þar sem aðaláherslan er að koma í veg fyrir pen- ingaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Hópstjóri ber einnig ábyrgð á uppbyggingu þekkingar í málaflokknum sem og útdeilingu verkefna til starfsmanna teymisins. Hæfnikröfur • Viðeigandi háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, lögfræði, fjármálaverkfræði eða hagfræði. • A.m.k. 5 ára starfsreynsla í fjármálatengdum störfum er æskileg. • Reynsla af stjórnun og teymisvinnu er æskileg. • Fáguð framkoma, jákvæðni, þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi. • Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. • Góð almenn tölvukunnátta. Sérfræðingar í eftirliti með peningaþvætti Öflugum og jákvæðum einstaklingum gefst nú tækifæri til að verða hluti af teymi til að sinna nýju verkefni hjá ríkisskattstjóra sem snýst um eftirlit með peningaþvætti og ýmsa tengda verkþætti í því skyni að koma í veg fyrir peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Um þrjú störf er að ræða á starfsstöð embættisins í Reykjavík. Hæfnikröfur • Viðeigandi háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, lögfræði, fjármálaverkfræði eða hagfræði. • Starfsreynsla í fjármálatengdum störfum er æskileg. • Fáguð framkoma, jákvæðni, þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði og metnaður til að sýna árangur í starfi. • Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. • Góð almenn tölvukunnátta. Ný og spennandi störf á góðum vinnustað Frekari upplýsingar Umsóknir skulu fylltar út á rsk.is/starf eða á Starfatorgi. Ferilskrá sem inniheldur ítarlegar upplýsingar m.a. um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað er máli skiptir þarf að fylgja með svo umsókn teljist fullnægjandi. Umsækjendum um störf hjá ríkisskatt- stjóra kann að vera gert að leysa verkefni í ráðningarferlinu sem kæmu, auk annarra þátta, inn í heildstætt mat á hæfni þeirra til viðkomandi starfa. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 26. nóvember 2018 og verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningar. Upplýsingar um störfin veitir Unnur Ýr Kristjánsdóttir, mannauðsstjóri, í síma 442-1000. Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: kopavogur.is Grunnskólar Forfallakennari í Hörðuvallaskóla Forfallakennari í Smáraskóla Matráður í Kársnesskóla Skólaliðar í Kópavogsskóla Skólaliðar í Smáraskóla Stærðfræði- og náttúrufræðikennari í Kársnesskóla Umsjónarkennari í Salaskóla Leikskólar Deildarstjóri í Austurkór Deildarstjóri í Álfatún Deildarstjóri í Kópahvol Deildarstjóri í Núp Leikskólakennarar í Austurkór Leikskólakennari í Furugrund Leikskólakennari í Grænatún Leikskólakennari í Kópahvol Leikskólakennari í Urðarhól Leikskólasérkennari í Kópahvol Velferðarsvið Teymisstjóri á heimili fyrir fatlaða Þroskaþjálfi á áfangaheimili Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Laus störf hjá Kópavogsbæ SECURITY AND DETECTION GUARD Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Security and Detection Guard lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2018. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Security and Detection Guard. The closing date for this postion is November 18, 2018. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Please send your application and resumé to: reykjavikvacancy@state.gov Fasteignasala - sölumaður. Rótgróin fasteignasala á Höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða löggiltan fasteignasala til sölustarfa. Árangurstengd laun og góð vinnuaðstaða í boði. Skilyrði er að viðkomandi hafi reynslu af sölumennsku á fasteignamarkaði. Umsóknir sendist á atvinna@frettabladid.is fyrir 15. nóv. merkt „fasteignasali“ V E R K V I T • H U G V I T • E I N I N G UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 25. NÓV Móttaka umsókna er á: umsoknir@vhe.is Við hvetjum konur og karla til að sækja um öll störf hjá fyrirtækinu. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar með trúnaði. Frekari upplýsingar um starð gefa: Karl Elí - kalli@vhe.is og Páll Gauti - pallgauti@vhe.is Okkur vantar öflugan einstakling til starfa á Mannvirkjasvið fyrirtækisins í Hafnarfirði. VHE er fjölskyldufyrirtæki, stofnað 1971 og hefur starfsstöðvar í Hafnarrði, á Egilsstöðum og á Reyðarrði. Hjá fyrirtækinu starfa um 300 manns við hin ýmsu störf og erum við mjög stolt af þekkingu og reynslu starfsmanna okkar. Melabraut 27 • 220 HafnarfjörðurSími 575 9700 • www.vhe.is VHE ehf VERKSTJÓRI Á MANNVIRKJASVIÐI Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu í verkstjórn á byggingastað, vera með góða hæfni í mannlegum samskiptum, vera öugur í úthlutun verkefna, hafa góða skipulagshæfni og vera sjálfstæður í vinnubrögðum. Iðnmenntun er kostur. 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 5 A -F 3 F 8 2 1 5 A -F 2 B C 2 1 5 A -F 1 8 0 2 1 5 A -F 0 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.