Fréttablaðið - 10.11.2018, Side 62

Fréttablaðið - 10.11.2018, Side 62
FORSTÖÐUMAÐUR FRÆÐSLU- OG MENNINGARSVIÐS GARÐABÆJAR GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Garðabær auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs. Leitað er að öflugum einstaklingi sem er tilbúin/-n til að stýra metnaðarfullu starfi starfsmanna og stofnana bæjarins í þeim málaflokkum sem tilheyra sviðinu og vera einn af leiðandi aðilum í uppbyggingu samfélagsins í Garðabæ. Fræðslu- og menningarsvið hefur yfirumsjón með málefnum leik- og grunnskóla, menningarmálum, íþrótta- og tómstundamálum og forvarnarmálum. Undir sviðið heyra skólar bæjarins, menningarstofnanir og íþróttamiðstöðvar. Í Garðabæ er unnið eftir markvissri skólastefnu sem nær til allra skóla bæjarins. Áhersla er lögð á sjálfstæði skóla, fjölbreytni og valfrelsi nemenda sem felst m.a. í því að nemendur og foreldrar þeirra hafa fullt frelsi um val á skóla. Í menningarstefnu Garðabæjar er m.a. lögð áhersla á að marka Garðabæ sérstöðu sem hönnunarbær og á menningu og listsköpun meðal barna og ungmenna. Góð aðstaða er til iðkunar íþrótta, líkams- og heilsuræktar í Garðabæ og er áhersla lögð á að hvetja börn og ungmenni til þátttöku. Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar hefur samþykkt afreksstefnu og veitir styrki samkvæmt henni árlega. Gerður hefur verið samstarfssamningur við landlæknisembættið um að Garðabær verði heilsueflandi samfélag. Hlutverk og ábyrgð: • Yfirumsjón með þeim málaflokkum sem heyra undir sviðið • Fagleg og fjárhagsleg ábyrgð á rekstri og starfsemi sviðsins • Ábyrgð á stefnumótun og framtíðarsýn • Frumkvæði í þróun og innleiðingu nýjunga • Samstarf við yfirstjórn bæjarins, starfsmenn og aðra aðila sem tengjast málaflokkum sviðsins Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, meistaragráða æskileg • Áræðni og drifkraftur • Haldbær reynsla af stjórnun og stefnumótun • Reynsla af mannaforráðum og fjárhagslegri ábyrgð • Góð greiningarhæfni og rökhugsun • Stjórnunar- og skipulagshæfileikar • Forystuhæfni og færni til að leiða samvinnu mismunandi hópa • Framsýni, frumkvæði og metnaður í starfi • Þjónustu- og samskiptahæfni • Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2018. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Einarsson bæjarstjóri í síma 525 8500. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá um störf umsækjanda, menntun, stjórnunarreynslu og verkefni sem viðkomandi hefur unnið og geta varpað ljósi á færni umsækjanda til að sinna starfi forstöðumanns. Jafnframt er óskað eftir greinargerð að hámarki 2 blaðsíður þar sem umsækjandi lýsir framtíðarsýn sinni fyrir leik- og grunnskóla, menningarmál, íþrótta- og tómstundamál og forvarnarmál í Garðabæ. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á vef Garðabæjar, gardabaer.is Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Ef þú ert með rétta starfið – erum við með réttu manneskjuna Job.is Þú finnur draumastarfið á Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Kennsla Þú finnur draumastarfið á Iðnaðarmenn Þú finnur draumastarfið á Heilbrigðisþjónusta Veitingastaðir 18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . N óV e m b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 5 A -C C 7 8 2 1 5 A -C B 3 C 2 1 5 A -C A 0 0 2 1 5 A -C 8 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.