Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.11.2018, Qupperneq 98

Fréttablaðið - 10.11.2018, Qupperneq 98
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Íslendingar hafa árum saman flykkst til eyjunnar Madeira á þessum tíma árs. Að- sókn í ár slær öll met og eru þeir milli 60 og 70. Eyjan Madeira er undan norðvest- urhluta Afríkuálfu og er þetta því töluvert ferðalag. En það hindrar ekki Íslendinga í að fara þangað á þetta alþjóðlega bridge- mót sem haldið er ár hvert í borginni Funchal á þessari fögru eyju. Íslendingar hafa oft verið meðal verðlaunahafa og endað jafnvel í efsta sæti. Sveinn Rúnar Eiríksson (sem jafnan skipuleggur mótið fyrir Íslendinga) og Magnús Eiður Magnús- son unnu tvímenningsmótið til dæmis í fyrra. Byrjað er á upphitunartvímenn- ingi og síðan er spilað tvímenningsmót og sveitakeppnismót. Bridgemót þetta stendur yfir dagana 1.-12. nóvember og er það haldið í 21. sinn. Danirnir Mads Eyde og Dennis Bilde unnu tvímennings- keppnina í ár (með 61,98% skor) en Jón Ingþórsson og Kristinn Ólafsson enduðu efstir Íslendinga í 4. sæti með 61,11% skor. Selfyssingarnir Gísli Þórarinsson og Þórður Sigurðsson enduðu í 23 sæti (af rúmlega 200 pörum) með 56,61% skor. Í þessu spili í tvímenningskeppninni sátu þeir í AV. Suður var gjafari og allir á hættu: Suður opnaði á einu og norður sagði 2 en Þórður doblaði til úttektar á hönd austurs. Maður hefði búist við stökki suðurs í 4 (samkvæmt tapslagareglunni) en suður lét sér nægja að segja 3 . Gísli sagði 4 á sexlit sinn í vestur og þar enduðu sagnir því suður gafst upp? Útspil norðurs var hjarta og suður átti fyrsta slaginn á ás. Hann skipti eðlilega yfir í einspilið í tígli, því hann hafði áhuga á trompun. Gísli átti slaginn í blindum og spilaði lágu laufi frá drottningunni. Suður gat farið upp með ásinn og spilað spaða (á ás norðurs) til að fá stunguna, en gerði þau mistök (eftir langa umhugsun) að setja lítið spil. Með hittingu í spaðann runnu því 4 heim, sem að sjálfsögðu gaf nánast topp- skor fyrir AV. Líklegt má telja að vestur segi 5 yfir 4 . Fjögur hjörtun vinnast hins vegar aðeins með hittingu í trompið sem varla finnst við borðið. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Norður Á62 K106 10643 1095 Suður D974 ÁG8532 5 Á7 Austur KG108 D74 ÁDG8 D3 Vestur 53 9 K972 KG8643 Árlegt mót á Madeira 3 1 6 4 9 8 7 5 2 7 9 5 1 2 6 3 4 8 4 2 8 3 5 7 6 9 1 8 4 2 5 7 3 9 1 6 6 7 1 8 4 9 2 3 5 5 3 9 6 1 2 8 7 4 9 5 3 2 6 1 4 8 7 1 6 7 9 8 4 5 2 3 2 8 4 7 3 5 1 6 9 4 6 7 5 1 3 2 9 8 5 8 2 7 9 4 1 6 3 9 1 3 6 8 2 4 5 7 8 9 5 2 3 6 7 4 1 1 2 6 4 7 9 8 3 5 3 7 4 8 5 1 6 2 9 6 3 1 9 2 8 5 7 4 2 5 9 1 4 7 3 8 6 7 4 8 3 6 5 9 1 2 5 8 3 7 2 1 6 9 4 4 6 1 3 5 9 7 2 8 7 9 2 8 4 6 3 1 5 8 1 6 4 9 2 5 3 7 9 7 5 1 8 3 2 4 6 2 3 4 6 7 5 9 8 1 6 2 8 9 1 7 4 5 3 3 4 9 5 6 8 1 7 2 1 5 7 2 3 4 8 6 9 6 1 8 3 2 4 9 5 7 9 4 7 1 5 6 2 3 8 2 3 5 7 8 9 1 4 6 4 2 3 5 9 8 6 7 1 7 5 9 6 1 3 8 2 4 8 6 1 4 7 2 3 9 5 5 7 2 8 3 1 4 6 9 3 8 6 9 4 7 5 1 2 1 9 4 2 6 5 7 8 3 6 7 4 9 3 8 1 2 5 1 8 3 2 6 5 7 9 4 2 9 5 7 4 1 6 8 3 4 2 8 1 7 3 9 5 6 5 1 6 8 9 4 3 7 2 7 3 9 5 2 6 8 4 1 8 4 1 3 5 7 2 6 9 9 6 7 4 1 2 5 3 8 3 5 2 6 8 9 4 1 7 7 9 1 6 3 5 8 4 2 8 2 5 1 7 4 3 9 6 6 3 4 8 9 2 1 5 7 9 6 7 2 8 1 4 3 5 1 5 3 4 6 7 9 2 8 2 4 8 9 5 3 6 7 1 3 8 2 5 4 6 7 1 9 4 1 6 7 2 9 5 8 3 5 7 9 3 1 8 2 6 4 Svartur á leik ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 VegLeg VerðLaun Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni skiptidagar eftir guðrúnu nordal frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var guðrún þórðardóttir, 101 reykjavík. Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Lárétt 1 Þessir nammigrísir eiga við vanheilsu að stríða (11) 10 Öldungur vill sigla suður en byr hlýtur að ráða (8) 11 Sofum við hornsúlu í bústöðunum, annars fer allt í rugl (13) 13 Hálft hundrað Finna- frænda án kola (6) 14 Nota sérstakan gang til að rölta milli kynninga á gang- inum (11) 15 Um rúnnaðar sveitir sem komast hvergi (10) 16 Sjálegur sækir í fríðar fraukur (11) 17 Sá ístöðulitli vann ríki- dæmið (10) 23 Hér segir af birtingarmynd umstangs og tilurð fleiri slíkra (10) 29 Frumbyggjar í útistöðum og áleitnar konur þeirra (9) 30 Sörgum R úr munn- mælum (5) 31 Held aftur af fólum; til þess er hann, þessi (6) 32 Nú tek ég fé fjandanna allra og níðinganna líka (11) 33 Ljómi umlykur frægar fraukur í heimi hins ljósa mans (10) 34 Tel heimild Beastie Boys til sukks líka ná til ferðalaga um fjarlægar slóðir (11) 38 Kastfótur leggur í skot ef lærbein sels er í færi (10) 39 Mikill leikur í einum af þessum sólóistum (11) 41 Stríðinn Íslendingur á slóðum Platós (10) 42 Stefni á hinn frjálsa en fatlaða Tycho Brahe (8) 43 Ætli Gunna launi leynd- ina? (10) 44 Dunda mér milli 15 og þrjú eftir hádegi (4) 45 Geri við vél milli Fyrsta kossins og Stelpurokks (8) Lóðrétt 1 Hér hefur vantað fisk, eins og þessi stigatafla sýnir (9) 2 Sögðum tvívængjum ósatt um smárútu (9) 3 Af hrossi þeirra Hólmsteins og guðspjallamannsins (10) 4 Það er net í kastinu og fiskur netinu (10) 5 Auðgunarbrot árásargjarnra æðvængja (8) 6 Étur krakki toppinn? (8) 7 Grjóthörð tugga heldur þakinu uppi (8) 8 Var sá græni með rifrildi og rugl? (8) 9 Sallafínar jarðneskar leifar eru lagðar í mjölmúr (8) 12 Uppeldi? Leikskólakennar- inn sér um það (7) 18 Sögur um tákn og það sem þau skilja eftir sig (7) 19 Skinn duga þá færa skal hjón til bókar (7) 20 Hold verðandi eigin- kvenna er óneitanlega girni- legt (7) 21 Hinn venjulegi rugludallur velur leggina (7) 22 Finn sömu lykt af fræjum og frændum okkar Dönum (9) 24 Hrokagikkir og ójafnaðar- menn finnast hér á landi enn (12) 25 Æðst sitjandi kvenna tekur á móti börnum (12) 26 Þessi kona fer með fleipur um sitt helsta og eina áhuga- mál (12) 27 Eru spæjaraklíkurnar að grennslast fyrir um erfðir og einiberjasnafs? (12) 28 Pistlar um alaskaaspir og tengda kvisti (12) 35 Mín niðurstaða er að best sé að lakka hlemmi (7) 36 Gleypt af nauti sem þó er bara bjalla (7) 37 Þvottur kvenna er hengdur á línurnar (7) 40 Hið skakka erfðaefni ungnauta (5) Lausnarorð: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist gefandi unaðsreitur. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 16. nóvember næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „10. nóvember“. Lausnarorð síðustu viku var g u L L K n ö t t u r i n n ## L A U S N B R Á Ð A B A N A N A K M S E Ó F F Ð F F E R Ð A L A G I Ð K R A F T G A L L A R U N M N A N U L J Í S L A N D S M E T D A G D R A U M A S L A U L R A R M F Í K J U B L A Ð S E I N L E M B A N A J D A R K A K Á K O F A N S J Á V A R A A U M K A R Ð U T R R E I K N A L A I R Ó S A N N A K V F F L Á R Æ Ð I Ð A Á T S J Ö F N A L L I L L K L E Y F T L E O R K A N I N N A I R U N D U M B K S N Ó N S T A Ð A R U U O R Ð L É T T I R U U I L M U R Ó Ó R A L L R Á M A N M S K Ý S T R O K K Á V K N A P P A I E L A L S K Í R A U Ó N Æ T U R L Í F U T R I S T L A A T A I L M V A T N A A G U L L K N Ö T T U R I N N Magnus Carlsen (2.835) átti leik gegn Fabiano Caruana (2.832) í fyrstu skák heimsmeistaraeinvígis þeirra í Lundúnum í gær. Magnus lék 40. … Bxc3? og gaf Fabi- ano góð gagnfæri eftir 41. Dxf4. Eftir 40. … Dg1! hefði Magnus haft vinningsstöðu. Þegar þessum pistli var skilað í gærkveldi sátu þeir enn að tafli og jafntefli líklegustu úrslitin. Önnur skákin í dag kl. 15. www.skak.is: HM-einvígið og Ís- landsmót skákfélaga 1 0 . n ó V e m b e r 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r46 H e L g i n ∙ F r é t t a b L a ð i ð 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 5 A -A 0 0 8 2 1 5 A -9 E C C 2 1 5 A -9 D 9 0 2 1 5 A -9 C 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.