Fréttablaðið - 10.11.2018, Page 106

Fréttablaðið - 10.11.2018, Page 106
Útgefandi: HS Veitur hf., kennitala 431208-0590, Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ HS Veitur hf. hefur birt lýsingu, dagsetta 9. nóvember 2018. Lýsingin samanstendur af tveimur aðskildum skjölum, útgefandalýsingu og verðbréfalýsingu, og er birt í tengslum við umsókn útgefanda um að skuldabréf í flokknum HSVE 310138 verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. Lýsingin hefur verið staðfest af Fjármálaeftirlitinu. Lýsingin er gefin út rafrænt á íslensku. Hún er birt á vef HS Veitna hf. á slóðinni http://www. hsveitur.is/HSCompanyInfo/HSCompanyBonds. aspx og verður aðgengileg þar í tólf mánuði frá staðfestingu hennar. Útprentuð eintök má panta án kostnaðar í gegnum netfangið gunnlaugur@hsveitur.is. Taka til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. Sótt verður um að Nasdaq Iceland hf. taki skuldabréfin til viðskipta á Aðalmarkaði og mun verða tilkynnt um slíkt með að lágmarki eins viðskiptadags fyrirvara. Nafnverð útgáfu Gefin hafa verið út skuldabréf að nafnvirði kr. 5.500.000.000 sem er jafnhátt heildarheimild flokksins. Öll útgefin skuldabréf í flokknum hafa verið seld. Skuldabréfin eru gefin út rafrænt hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð hf. í kr. 20.000.000 einingum. Auðkenni skuldabréfaflokksins í viðskiptakerfi Nasdaq Iceland hf. verður HSVE 310138. ISIN númer bréfanna er IS0000029650. Reykjanesbær, 10. nóvember 2018 Stjórn HS Veitna hf. Skuldabréfaflokkurinn HSVE 310138 Birting lýsingar Því miður er ný ljóðabók eftir Dag Hjartarson. Í gegnum alla bókina er að finna síendurtekið stef: Því miður eru allir þ j ó n u s t u f u l l t r ú a r okkar … „Hugmyndin að bókinni kom til mín þegar ég hringdi í fyrirtæki Kannski samtíma Völuspá „Áskorunin var að halda í það óræða,“ segir Dagur. Fréttablaðið/Eyþór Í nýrri ljóða- bók yrkir Dagur Hjartarson um þjónustufulltrúa sem mikið mæðir á. Segist verða var við mikinn ljóðaáhuga þjóðarinnar. Bókin fjallar um átök innan fyrir- tækiSinS, kvÍða, þögult ofBelDi, elD og Hvað það þýðir að vera upptekinn. til að panta mér mat og fékk þá meldingu að því miður væru allir þjónustufulltrúar uppteknir. Þetta varð kveikjan að bókinni og svo að segja öll ljóðin byrja á orðunum: Því miður eru allir þjónustufull­ trúar okkar … og framhaldið er alla vega, til dæmis: … með lágt sjálfs­ álit/ … með athyglisbrest,“ segir Dagur. „Í þessari bók sé ég fyrir mér þessa þjónustufulltrúa og rödd fyrirtækisins talar til lesendanna. Í gegnum bókina verður til óræð mynd af þessu fyrirtæki, sem kann að vera tákn fyrir eitthvað stærra, og mynd af þjónustufulltrúum, sem eru auðvitað ekki bara þjónustufull­ trúar. Bókin fjallar um átök innan fyrirtækisins, kvíða, þögult ofbeldi, eld og hvað það þýðir að vera upp­ tekinn.“ Spurður hvort þarna séu á ferð ádeiluljóð segir Dagur: „Við fyrstu sýn virðist þetta vera ádeilubók en í raun og veru er þetta bara hlutlæg úttekt, eins konar hjartalínurit. En slík rit kunna auðvitað að fela í sér ákveðna heimsendaspá. Kannski er þetta bara samtíma Völuspá.“ Þetta er þriðja ljóðabók Dags og sjötta bók hans. Í fyrra kom út ljóðabókin Heilaskurðaðgerðin þar sem var að finna annan tón en í Því miður. „Heilaskurðaðgerðin var miklu persónulegri og þar var meiri naumhyggja en í þessari bók, sem er miklu samfélagsmiðaðri og pólitísk­ ari. Það er ákaflega erfitt að yrkja pólitísk ljóð því það er hætta á að pólitíkin stroki út ljóðlistina. Áskor­ unin var að halda í hið óræða.“ Dagur er spurður hvernig eigi við hann að vera þátttakandi í jóla­ bókaflóðinu. „Ég stend bara keikur,“ segir hann. „Ég setti bókina í forsölu á netinu og auglýsti hana á Twitter og viðtökur hafa verið einstaklega góðar. Ég verð svo sannarlega var við ljóðaáhuga þjóðarinnar.“ kolbrun@frettabladid.is Hin alþjóðlega glæpasagnahátíð Iceland Noir hefst í Iðnó föstu­ daginn 16. nóvember og stendur til sunnudagsins 18. nóvember. Fjöldi innlendra og erlendra glæpasagna­ höfunda mæta til leiks, lesa upp úr verkum sínum og ræða í pallborði um þessa vinsælu bókmenntagrein. Á laugardagskvöldið verður glæpa­ diskó sem hefst klukkan 20.00. Heiðursgestir hátíðarinnar eru nokkrir, rithöfundarnir Sjón, Shari Lapena og Mark Billingham, for­ sætisráðherra og glæpasagnasér­ fræðingurinn Katrín Jakobsdóttir, Elísa Reid forsetafrú og leikarinn Hugh Fraser, sem fór með hlutverk Hastings höfuðsmanns í hinum vin­ sælu sjónvarpsþáttum um Poirot þar sem David Suchet fór með aðal­ hlutverkið. – kb Hastings mætir á glæpasagnahátíð Hugh Fraser. 1 0 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r54 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 1 0 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :2 2 F B 1 2 0 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 5 A -5 F D 8 2 1 5 A -5 E 9 C 2 1 5 A -5 D 6 0 2 1 5 A -5 C 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 0 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.