Breiðfirðingur - 01.04.2016, Side 78

Breiðfirðingur - 01.04.2016, Side 78
BREIÐFIRÐINGUR78 innan Hrafnanessins sem nefnist Ruddys (Ruddes), en ég hafði aldrei séð hann, ekki móðir mín heldur, hafandi þó alið nær allan sinn aldur á Barðaströndinni. Ástæðan er sú að vegurinn liggur ofan hans og hef ur alltaf gert það, líka þegar móðir mín fór hér um á hesti unglingur, Rud­ dys er aðeins sjáanlegur gangir þú undir bökkunum á Grafarhlíðinni sem er á milli Hvamms og Rauðsdals. Já, hvað er það sem gerir stað að stað? Er það það að þú hafir komið þangað eða heyrt eða lesið um hann – jafnvel séð mynd af honum? Eru staðir þá ekki til fyrr en við upplifum þá á einhvern hátt? Það er nokkuð til í því, að minnsta kosti fyrir okk­ ur sjálf. Það er misjafnt hvernig við upplifum staði og þeir eru ávallt í tengslum við þann sem upplifir, þannig að þín upplifun af staðnum gerir hann að þeim stað sem dvelur með þér síðar og þú getur jafnvel horfið til hvar sem þú ert. Það má segja að hann hafi á einhvern hátt samlagast þér eða þú honum. Við getum engu að síður gert okkur hugmyndir um staði en oft er upplifunin önnur – stundum ber þar mikið í milli. Upp frá þessu fór ég að ganga meira um Barðaströndina og það má segja að það hafi orðið að ástríðu án sérstaks tilgangs annars en að fóðra þessa þrá mína fyrir landinu og náttúrunni allri. Ég gekk dali, fjalla­ skörð og lagði á fjöllin – fjallatopparnir heilluðu sérstaklega. Það er eitthvað sérstakt við það að hafa yfirsýn og tengja þannig og anda djúpt ofan í maga af frelsi og fögnuði. Það var í þessum ferðum mínum sem Barðaströndin talaði til mín á einhvern sérstakan hátt, il við jörð. Það var engu líkara en hún vildi fá að ferðast, þessi ferðarinnar staður, fá að hefjast upp úr lyngivöxnum brekkum sínum og mildum sandi, hrika­ legum klettum og háum fjöllum – Barðaströndin, svo fögur en samt svo fjarri, ekki vegna fjarlægðarinnar sjálfrar, heldur vegna þess að hér hefur enginn sagt fólki hvers vegna það skyldi stoppa þar. Barðaströnd­ in hefur í gegnum tíðina verið gegnumstreymisstaður, non place, sem fólk á leið um á leið sinni annað. Það var á þessum tímapunkti sem ég stoppaði við og ákvað að ganga markvisst um Ströndina og í raun meira en það, Barðastrandarhrepp eins og hann leggur sig og telur því einnig Vatnsfjörð og Hjarðarnes, og skrifa um það. Það er merkilegt að skoða gegnumstreymi og hreyfanleika staða og í því augnamiði langar mig að tala um gamlar alfaraleiðir í Barða­
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.