Breiðfirðingur - 01.04.2016, Blaðsíða 83

Breiðfirðingur - 01.04.2016, Blaðsíða 83
BREIÐFIRÐINGUR 83V STU BYG Ð vegur lá og þjóðvegurinn liggur nú um norður á firði. Að auki bera áber­ andi fjöll á þessum slóðum nafn vegarins, Hornatær. Pétur frá Stökkum segir þær ranglega nefndar svo heldur hafi vegurinn sem lá á þessum slóðum borið þetta heiti. Gestur Gíslason bóndi í Trostansfirði talar um að Hornatær séu grundvöllur fellanna og kannast Jónína Hafsteinsdóttir emeríta hjá Árnastofnun við slíkt málfar úr sjómannamáli þar sem tær eru neðstu hjallar en „háreistir“ efstu hjallar í fiskimiðum sem miðað er við í landi. Gestur talar einnig um að hinn forni vegur Hornatær hafi legið þar um. Mér er næst að halda að Hornatáavegur hafi greinst í tvær áttir þegar sunnar dró og önnur farið niður í Penningsdal um það bil þar sem vegurinn liggur nú um Helluskarð rétt austan Hornatáa og hin farið innan Vatnsdals og inn á Þingmannaheiði. Til norðurs hefur vegurinn einnig getað greinst, ein leiðin legið niður í Borgarfjörð og önnur áfram norður í Dýrafjörð og jafnvel lengra. Þetta var erfið leið hestum og því fóru flestir hér um fótgangandi. Hæst fer heiðin í tæpa 600 metra og er löng innan allra dala og fjarða suður í sveitir Breiðafjarðar. Botnsskarð lá upp úr Penningsdal í Vatnsfirði um Helluskarð og í Langbotn í Geirþjófsfirði. Leiðin lá upp með gljúfrum Þverdalsárinnar upp úr Penningsdalnum og um það bil á þeim slóðum sem núverandi Vestfjarðavegur liggur. Þegar kom að Langabotni lá gatan niður um Tóbakslaut og á ágætri götu niður að bænum. Um 1960 kom vegur um Dynjandisheiði og var hann þá lagður á þeim slóðum sem Botnsskarð lá áður og sameinaðist svo Dynjandisheiðarveginum að norðan sem fer niður Afreksdal að Dynjanda í Arnarfirði. Vegurinn er þar hæstur 550 metrar. Ganga um Botnsskarð tók þrjá tíma á milli bæja. Skammt frá Botnsskarði liggur gömul leið um Breiðaskarð til Trostansfjarðar frá Vatnsfirði. Skarðið er á milli Ármannsfells og K lakks, tveggja Hornatáa. Farið var yfir Pennu á vaði við mynni Penn­ ingsdals og Smjördals, skömmu ofar þar sem efri brúin er á Pennu við Pennubúann eða ­karlinn sem var reistur þar 1958 af vegagerðarmönn­ um sem að brúarsmíðinni unnu. Karlinn er minnisvarði um vegagerðar­ menn sem vinna með höndunum og fyrirmyndin var Gísli Gíslason frá Hvammi á Barðaströnd. Ferðafólk hélt á upp Taglið á Tröllahálsinum sem blasir við frá Pennu. Upp í þó nokkra hæð og þar inn brúnir inn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.