Breiðfirðingur - 01.04.2016, Síða 170

Breiðfirðingur - 01.04.2016, Síða 170
BREIÐFIRÐINGUR170 veiðar og vargfuglaeyðingu eins og það var kallað þá. Ég byrjaði strax og var fastráðinn frá 1. febrúar 1982. Þetta þótti mér spennandi en ég hafði reyndar aðeins kynnst svona veiðiskap ungur. Fyrst þegar ég var í sveit á Heggsstöðum í Miðfirði, 14 ára, lærði ég að fara með byssu því þar var æðarvarp sem refir, minkar og vargfuglar sóttu í og þurfti að verja varpið. Ég hafði svo verið við minkaveiðar eftir það, farið víða um landið. Í starfi mínu hjá veiðistjóraembættinu hitti ég marga reynslumikla veiðimenn sem kenndu mér ýmsar kúnstir við veiðarnar, sem ég miðlaði svo til annarra.“ – Varstu með aðrar aðferðir en aðrir refa­ og minkabanar? „Margir þekktu ekki hvernig var fljótvirkast að veiða ref eða mink. Ég hafði aldrei þurft að vera nema sólarhring að vinna refagreni, en sum ir veiðimenn höfðu verið allt upp í fjóra sólarhringa að fullvinna greni. Við minkaveiðar er mikilvægt að hafa góða minkaveiðihunda. Árið 1979 byrjaði ég að vinna með minkaveiðihunda á hundabúi sem veiði stjóra embættið rak í Þormóðsdal í Mosfellsbæ. Upphafið að því að ég fór að skrá nöfn á eyjum og varpfuglum í Breiðafjarðareyjum má rekja til þess að ég var beðinn um að fækka mink í Fagureyjum. Kristján Guðmundsson bátasmiður í Stykkishólmi hafði samband við mig 1986. Hann átti Fagureyjar og spurði hvort ég gæti leitað að mink í Fagureyjum því árið 1985 hefði minkur valdið usla í eyju sem heitir Innri­Steinaklettur. Minkurinn hafði drepið þar á sjötta hundrað lunda, nokkra tugi toppskarfsunga og fýla. 1986 leitaði ég ásamt eyjareigendum að mink í eyjunum sem tilheyra Fagureyjum og náðum við einni læðu með tvo hvolpa í eyju sem heitir Pjattland, sá minkur hafði drepið 565 lunda og átta fýla í eyjunni. Ann­ arri læðu náði ég sem var með sex hvolpa og var hún búin að drepa 277 lunda í Feldarhólma. Ég leit snemma á það sem forréttindi að fá að ganga um eyjarnar og notaði tækifærið til að teikna kort af þeim 16 eyjum sem tilheyra Fagureyjum. Ég skráði einnig hjá mér varpfugla sem verptu í eyjunum. Þá fór ég sömu erinda með ýmsum mönnum um fjölda eyja sem tilheyra Stykkishólmi og Helgafellsveit. Það er skemmst frá því að segja að ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.