Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2012, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.04.2012, Blaðsíða 95
SKÍRNIR FRÁ NÝSKÖPUN LÝÐRÆÐIS TIL ... 93 Burtséð frá 26. gr. stjórnarskrárinnar var forseti Islands ekki með öllu valdalaus. Að mínu mati er reyndar sláandi hversu ábyrgir allir forsetarnir voru þegar stjórnmálaflokkar gátu ekki komið sér saman um að mynda ríkisstjórn sem nyti meirihlutastuðnings á Alþingi. Sveinn Björnsson skapaði í upphafi ákveðið verklag við stjórnarmyndanir þar sem forsetinn var í lykilhlutverki, ræddi við stjórnmálamenn og eigin ráðgjafa, var verkstjóri við stjórnarmynd- anir og — síðast en ekki síst — undirbjó ríkisstjórn utanþingsmanna sem naut trausts þjóðhöfðingjans til að stjórna landinu. Eftirmenn- irnir fylgdu þessu fordæmi, en hvorki Kristján né Vigdís mis- munuðu stjórnmálaflokkum og stjórnmálaforingjum sem Sveinn og Ásgeir höfðu gert. Hvorugur hóf sinn valdaferil með þeim ásetn- ingi að fara með mikil völd við stjórnarmyndanir, hvað þá heldur að vera afgerandi um stefnumótun í einstökum málum, ef marka má ræður þeirra. Urræðaleysi flokkanna kallaði eftir afskiptum þjóð- höfðingjans við myndun ríkisstjórna og jafnvel eftir frumkvæði hans við að takast á við utanríkismál og leiðréttingu á ranglátri kjör- dæmaskipan og kosningakerfi. Hins vegar er að mínu mati full ástæða til að draga athygli að starfsháttum Sveins og Ásgeirs, bak- tjaldamakki þeirra og laumuspili. Sömuleiðis hlýtur hið nána sam- band þeirra við erlend stjórnvöld, einkum og sér í lagi við sendi- menn og ráðamenn Bandaríkjanna, að teljast óviðeigandi — svo vægt sé til orða tekið. Kristján Eldjárn hvarf einnig frá upphaflegum áformum um að halda sig fjarri húsi valdsins. Glundroði íslenskra stjórnmála kallaði hann til verkstjórnar í stjórnarkreppum. Á stundum voru afskipti hans vissulega umdeild. í utanríkismálum taldi Kristján sér skylt að fylgja markaðri stefnu Alþingis og ríkisstjórnar, m.a. með heimsókn til höfuðstöðva NATO í Brussel.52 í forsetatíð Vigdísar voru völd forsetans að engu orðin. Þar réð vissulega miklu að stjórnmálafor- ingjum gekk yfirleitt betur að mynda ríkisstjórnir en áður, einkum flokksforingjunum og forsætisráðherrunum Steingrími Hermanns- syni og Davíð Oddssyni. Fleira kom þó til. Þannig gaf Vigdís út formlega yfirlýsingu um að forseti íslands ætti að virða vilja 52 Sbr. Svan Kristjánsson 2005: 161-163.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.