Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2012, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.04.2012, Blaðsíða 85
SKÍRNIR FRÁ NÝSKÖPUN LÝÐRÆÐIS TIL ... 83 „Mín niðurstaða er því sú, að hér sé um hreint valdarán að ræða og það vantar bara byssustingina og barsmíðasveitirnar til þess að sam- líkingin við aðrar þjóðir sé alveg fullkomin."38 Árið 1976 hafði Kristján Eldjárn augljóslega menntast í veru- leika íslenskra stjórnmála þar sem hatrömm valdabarátta ríkti bæði milli stjórnmálaflokka og innan þeirra. Forsetinn gat ekki setið hjá aðgerðalaus heldur varð hann að axla ábyrgð sem handhafi æðsta valdsins. Kristján sætti aftur harðri gagnrýni árið 1978 þegar hann veitti Lúðvík Jósepssyni, formanni Alþýðubandalagsins, umboð til að mynda stjórn. Var það í fyrsta sinn sem formaður sósíalistaflokks fékk slíkt umboð. Segja má að Morgunblaðið, málgagn Sjálfstæðis- flokksins, hafi þá bókstaflega gengið af göflunum í gagnrýni á for- setann sem blaðið ásakaði um að ganga erinda „kommúnista“. Blaðið fullyrti að í Ijósi aðgerða forsetans dygði ekkert minna en tafarlaust „að hefja nýja sjálfstæðisbaráttu til þess að tryggja lýðræði og þingræði í landi hér“.39 Kristján þurfti allt til enda forsetaferils síns að glíma við stjórn- arkreppu í skugga efnahagserfiðleika og óðaverðbólgu. I valdatíð hans voru stjórnarskipti tíð og stjórnarmyndanir yfirleitt erfiðar: sex forsætisráðherrar voru við völd á tólf árum, 1968-1980, og ein- ungis Ólafur Jóhannesson gegndi embættinu oftar en einu sinni. Á nokkurra mánaða tímabili 1979-1980 undirbjó Kristján meira að 38 „Björn Jónsson fyrrum ráðherra 1974. Athyglisvert er að bera samþykki Kristjáns Eldjárns við þingrofsbeiðni forsætisráðherra 1974 saman við viðbrögð Ásgeirs Ágeirssonar eftir að slitnaði upp úr samstarfi Sjálfstæðisflokks og Fram- sóknarflokks vorið 1956. Fyrst neitaði Ásgeir ósk Hermanns Jónassonar, for- manns Framsóknarflokksins, um að mynda minnihlutastjórn með Alþýðuflokki sem hefði það hlutverk að rjúfa þing og boða til kosninga. Einnig varð Ásgeir ekki við tillögu Hermanns um að forseti skipaði utanþingstjórn, sbr. Agnar Kl. Jóns- son 1969: 298. Þess í stað boðaði forseti til ríkisráðsfundar og bókaði þar yf- irlýsingu: „Ég felst á tillögu starfandi forsætisráðherra, Ólafs Thors, um að Alþingi verði rofið frá 24. júní n.k. að telja og óska jafnframt bókað, að ég hef full- vissað mig um í viðtölum við formenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Alþýðuflokks, að meirihluti Alþingis er tillögunni samþykkur" (Björn Bjarna- son 1979). Ekki verður annað séð en að Kristján hafi 1974 talið forseta Islands hafa meiri völd gagnvart meirihluta Alþingis heldur en Ásgeir gerði 1956: Kristján tók beiðni forsætisráðherra um þingrof fram yfir skýra andstöðu meirihluta Alþingis við að umboð þess yrði afturkallað og boðað til kosninga. 39 Halldór Blöndal 1978. Sjá einnig Guðna Th. Jóhannesson 2005: 145-159.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.