Ný Dögun - 01.11.1991, Qupperneq 49

Ný Dögun - 01.11.1991, Qupperneq 49
Ný Dogurv I Sp.: Hvernig bar fundum ykkar saman? Olga: Ég hafði heyrt um reynslu Jónu Dóru. Það var áður en ég missti manninn minn. En eftir að hann dó, þá fór ég að hugsa um þann stuðning, sem hægt væri að fá. Þá var það, að ég las viðtal við Guðmund Árna, mann Jónu Dóru, þar sem hann talaði um þörfina fyrir stuðningshóp. Langaði mig þá að haf a samband við Jónu Dóru, en þorði fyrst ekki að hringja. Ég fékk vinkonu mína til að vera milligöngu- mann og við hittumst síðan heima í nóvember 1986. Þá töluðum við lengi saman. \/iði£*l VÍð ^Jóuu Dóm Kadsdót+ui'* og O\giA 5uok,radó++u^ Jóna Dóra Karlsdóttir og Olga Snorra- dóttir hafa starfað í samtökum syrgjenda frá stofnun þeirra. En þær tóku líka þátt í undir- búningsvinnunni og þekkja af eigin raun hvernig ástand mála var fyrir stofnun samtakanna og fram á þennan dag. Þær eru frumherjar í hópi syrgjenda í þessum mála- flokki. 49

x

Ný Dögun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný Dögun
https://timarit.is/publication/1305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.