Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2018, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2018, Blaðsíða 7
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 36. STARFSÁR Menningarnótt í Reykjavík 2018 Sálmafoss í Hallgrímskirkju 18. ágúst kl. 15-21 15.00 Sálmasöngur - samsöngur 15.10 Sálmar á nýrri öld - Kammerkórinn Schola cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar og Sigurður Flosason tónskáld og saxófónleikari kynna og flytja nýja sálma eftir Sigurð og Aðalstein Ásberg Sigurðsson skáld. Sigurður rammar inn flutninginn með spjalli og spuna á saxófón. 15.55 Klukkuspil Hallgrímskirkju. Sálmar óma á “Menningarnótt”. 16.00 Sálmasöngur - samsöngur 16.10 Söngsveitin Fílharmónía flytur fjölbreytta kórtónlist undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar. 16.40 Lára Bryndís Eggertsdóttir leikur sálmforleiki á Klais-orgelið. 16.55 Klukkuspil Hallgrímskirkju. Sálmar óma á “Menningarnótt”. 17.00 Sálmasöngur -samsöngur 17.10 Mótettukór Hallgrímskirkju syngur sálmaútsetningar og mótettur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Bergljót Arnalds syngur Heyr, himna smiður með kórnum. 17.30 Hannfried Lucke, konsertorganisti frá Salzburg, leikur á Klaisorgelið 17.55 Klukkuspil Hallgrímskirkju. Sálmar óma á “Menningarnótt”. 18.00 Sálmasöngur - samsöngur 18.10 Umbra, flytur maríusöngva frá miðöldum, antifón eftir Hildegard von Bingen og veraldlega og trúarlega þjóðsöngva. Hópinn skipa þær Alexandra Kjeld, Arngerður María Árnadóttir, Lilja Dögg Gunnarsdóttir og Sigrún Harðardóttir. DAGSKRÁ www.listvinafelag.is Ókeypis aðgangur og allir velkomnir! Kynnar: Dr. Sigurður Árni Þórðarson sóknarprestur Hallgrímkirkju, og Inga Harðardóttir, æskulýðsfulltrúi Hallgrímskirkju.Inga Rós Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri Listvinafélags Hallgrímskirkju. Listrænn stjórnandi og ábyrgðarmaður Sálmafoss er Hörður Áskelsson kantor Hallgrímskirkju. 18.35 Björn Steinar Sólbergsson organisti Hallgrímskirkju flytur fjölbreytta orgeltónlist. 18.55 Klukkuspil Hallgrímskirkju. Sálmar óma á “Menningarnótt”. 19.00 Sálmasöngur - samsöngur 19.10 Hildigunnur Einarsdóttir altsöngkona og Björn Steinar Sólbergsson flytja sálma og aríur eftir Bach o. fl. 19.30 Sálmaspuni. Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson orgelleikari spinna út frá þekktum sálmum. 19.55 Klukkuspil Hallgrímskirkju. Sálmar óma á “Menningarnótt”. 20.00 ManKan rafspunadúett. Guðmundur Vignir Karlsson og Tómas Manoury. Rafspunadúettinn ManKan tengist midi-búnaði Klaisorgelsins. 20.30 Orgelspuni og sálmforleikir. Hannfried Lucke konsertorganisti frá Salzburg kemur sálmafossgestum á óvart með fjölbreyttri túlkun á Klaisorgelið 21.00 Klukkuspil Hallgrímskirkju ómar út í nóttina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.