Fréttablaðið - 15.12.2018, Síða 14

Fréttablaðið - 15.12.2018, Síða 14
Alþingi Fjöldi aðstoðarmanna ráð- herra og alþingismanna  verður kominn yfir 50 eftir tvö ár.  Ráðnir verða 17 nýir aðstoðar- menn fyrir þingflokka á næstu árum og hafa þingflokksformenn komist að samkomulagi um hvernig þeim verður skipt milli þingflokka. Eftir áramót verða átta nýir aðstoðarmenn ráðnir, einn fyrir hvern þingflokk. Árið 2020 bætast fimm við og fjórir árið 2021. Síðari árin tvö verður aðstoðarmönnum þingflokka skipt milli þingflokka eftir reiknireglu D’Hondt og verður miðað við stærð þingflokka að frá- töldum þeim þingmönnum sem þegar hafa aðstoðarmenn, þ.e. ráð- herrar og formenn. Eftir að framangreint samkomu- lag formanna þingflokkanna náð- ist rétt fyrir síðustu mánaðamót minnkaði hins vegar þingflokkur Flokks fólksins um helming og fór úr fjórum þingmönnum í tvo og hinir brottreknu þingmenn eru orðnir óháðir þingmenn. Þegar frumvarp um þessar breyt- ingar var rætt á Alþingi í vikunni kom fram í ræðu Birgis Ármanns- sonar að formenn þingflokka hafi rætt málið aftur í kjölfar þessara breytinga en ákveðið að hrófla ekki við samkomulaginu að svo stöddu. Því ber svo við að hinn tveggja manna þingflokkur Flokks fólksins verður kominn með þrjá starfsmenn eftir áramót. Hinir brottreknu, Ólaf- ur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, eru hins vegar á köldum klaka og fá engan aðstoðarmann. Í máli Birgis Ármannssonar kom Flokkur fólksins fær þrjá aðstoðarmenn Aðstoðarmenn ráðherra og þingmanna verða orðnir samtals 52 árið 2021. Tveggja manna þingflokkur Flokks fólksins fær þrjá að- stoðarmenn á næstunni en þingmennirnir sem reknir voru úr flokknum fá enga aðstoð. sAmtAls ✿ Aðstoð fyrir ráðherra og þingmenn Þingmenn og ráðherrar (þar með talinn einn utan þings) Fjöldi aðstoðarmanna 64 52 n Þingmenn aðrir en ráðherrar n Aðstoðarmenn n Aðstoðarmenn sem bætast við í áföngum til ársins 2021. Meðal þeirra eru ritarar sem þing- flokkar munu velja sér sjálfir. Vinstri græn 7 aðstoðarmenn ráðherra + 4 32 2 Þingmenn Aðstoðarmenn sAmfylking 1 aðstoðarmaður formanns + 3 1 Þingmenn Aðstoðarmenn miðflokkurinn 1 aðstoðarmaður formanns + 3 1 Þingmenn Aðstoðarmenn PírAtAr 1 aðstoðarmaður formanns + 3 1 Þingmenn Aðstoðarmenn Viðreisn 1 aðstoðarmaður formanns +2 1 Þingmenn Aðstoðarmenn flokkur fólksins 1 aðstoðarmaður formanns + 2 1 Þingmenn Aðstoðarmenn sjálfstæðisflokkurinn Þingmenn Aðstoðarmenn 9 aðstoðarmenn ráðherra + 5 22 2 2 1 frAmsóknArflokkurinn 6 aðstoðarmenn ráðherra + 3 22 2 AðstoðarmennÞingmenn þingflokks. Ekki er skylt að auglýsa störfin og ráðningin er tímabundin og miðast að hámarki við lengd kjörtímabils. Birgir Ármannsson segir að sem pólitískir starfsmenn verði þeir líklega settir í önnur og pólitísk- ari verkefni en þingmenn leiti til starfsmanna þingsins með og þeir gefi þingmönnum ábendingar sem eru í eðli sínu ekki eingöngu fag- legar heldur einnig pólitískar. Birgir segir að með þessu geti þingmenn og þingflokkar átt þess kost að bæta upp og auka þekkingu innan þing- flokka sinna. Hann segir að þegar hann var í stjórnarandstöðu hafi oft verið gagnlegt að hafa einhvern að leita til. „Þetta er gott mál og þýðir að ég og aðrir þingmenn getum sinnt starfinu sem kjósendur hafa treyst okkur fyrir enn betur,“ segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, og bætir við: „Það eru ekki allir alþingismenn lögfræðingar og hag- fræðingar sem betur fer. Við viljum hafa alls konar fólk á þingi; fólk með alls konar styrkleika og úr öllum stéttum og þjóðfélagshópum. Allt þetta fólk þarf að geta sinnt starfinu sínu óháð menntun og fyrri starfs- reynslu. Þess vegna er aðstoðar- mannakerfið svo mikilvægt. Persónulega finnst mér að við ættum að ganga miklu lengra. Mér finnst að hver og einn þingmaður ætti að hafa sinn eigin aðstoðar- mann,“ segir Jón Þór. adalheidur@frettabladid.is þó einnig fram að verði frekari breytingar á stærð þingflokka á kjörtímabilinu verði fjöldi starfs- manna þeirra einnig tekinn til endurskoðunar. Af frumvarpinu er einnig ljóst að störf aðstoðarmannanna eru í eðli sínu pólitísk. Þannig er ráðningar- samband þeirra við þingið einungis formlegt því skrifstofustjóri ræður starfsmann að fenginni tillögu Kostnaður við eflingu Alþingis Fjölgun aðstoðarmanna þing­ manna er tilkomin meðal annars vegna áherslu ríkisstjórnarinnar á eflingu Alþingis. Auk aðstoðarmanna fá þing­ flokkar úthlutað fé frá Alþingi ársfjórðungslega og er það ætlað til aðkeyptrar sérfræði­ aðstoðar fyrir þingmenn og þingflokka. Samkvæmt áherslum ríkisstjórnarinnar um eflingu Alþingis hafa þessar fjár­ veitingar verið tvöfaldaðar en þingflokkar fengu samtals 51,9 milljónir árið 2017 en fá 106,9 milljónir á næsta ári. Rekstrarframlag Alþingis til þingflokka árið 2019: 107 milljónir á ári Kostnaður við ritara þingflokka og aðstoðarmenn formanna: 150 milljónir á ári Kostnaður við fjölgun aðstoð- armanna: 205 milljónir á ári Tveir þingmenn sem reknir voru úr flokknum fá enga aðstoðar­ menn. Persónulega finnst mér að við ættum að ganga miklu lengra. Mér finnst að hver og einn þingmaður ætti að hafa sinn eigin aðstoðar- mann. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata Fjöldi aðstoðarmanna nálgast bráðum fjölda þingmanna. FRéttAblAðið/Anton 1 5 . d e s e m b e r 2 0 1 8 l A u g A r d A g u r12 f r é t t i r ∙ f r é t t A b l A ð i ð 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 1 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 3 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 C F -1 7 2 0 2 1 C F -1 5 E 4 2 1 C F -1 4 A 8 2 1 C F -1 3 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.