Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.12.2018, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 15.12.2018, Qupperneq 22
www.ss.is PI PA R\ TB W A mjúkt, safaríkt og bragðmilt Jólin eru tími elskulegrar íhaldssemi þegar við viljum vera viss um að allt sé eins og það á að vera. Þess vegna velja tugþúsundir Íslendinga SS birkireykta hangikjötið á jólaborðið, því það er mjúkt, safaríkt og bragðmilt. Gleðileg jól! Bandaríkin Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vissi að þagnar- greiðslurnar til tveggja meintra hjásvæfa hefðu verið ólöglegar. Þetta fullyrti Michael Cohen, fyrr- verandi „reddari“ og lögmaður Trumps, í viðtali við ABC News í gær. Þá sagði Cohen jafnframt að Trump hefði skipað sér með beinum hætti að greiða konunum. Cohen var dæmdur í þriggja ára fangelsi á miðvikudag. Meðal annars fyrir þessar greiðslur sem teljast brot á lögum um fjármögnun kosninga. Greiðslurnar voru inntar af hendi þegar Trump var í forseta- framboði. Cohen verður fyrsti náni b a n d a m a ð u r Trumps til að fara í fangelsi vegna r a n n s ó k n a r Roberts Mueller, sérstaks sak- sóknara sem rannsakar meint sam- ráð framboðsins við Rússa. Lög- manninum er gert að hefja afplánun í síðasta lagi 6. mars. Trump hefur ítrekað neitað því að hafa vitað af greiðslunum á sínum tíma eða að hafa fyrirskipað þær. Í viðtalinu sagði Cohen, sem nú hefur snúist gegn forsetanum, fólki að trúa ekki orðum Trumps. „Maðurinn segir ekki satt. Það er sorglegt að ég þurfi að axla ábyrgð á gjörðum hans.“ A u k i n h e l d u r sagði Cohen að Mu e l l e r s a k- sóknari hefði undir höndum „umfangsmikil s ö n n u n a r - g ö g n “ s e m sýndu fram á sannsögli hans. – þea Cohen segir Trump hafa vitað af lögbrotum sínum Frakkland Fjórða fórnarlamb skot- árásarinnar á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg lést í gær. Frá þessu greindi saksóknaraembætti Parísar. Þá greindu franskir miðlar frá því að eitt fórnarlamb til við- bótar hefði hlotið varanlegan heila- skaða og að til viðbótar væri fernt enn á spítala. Meintur árásarmaður, Cherif Chekatt, var skotinn til bana á fimmtudagskvöld eftir að hann skaut á lögregluþjóna í Neudorf- hverfi Strassborgar. Chekatt hafði áður verið sakfelldur fyrir ýmsa glæpi og er talinn hafa snúist til öfgaíslam á meðan hann var í fang- elsi í Þýskalandi. Þá var hann einnig undir smásjá frönsku leyniþjónust- unnar. – þea Fjórða fórnarlambið látið Bretland Fundi leiðtogaráðs Evr- ópusambandsins í Brussel lauk í gær. Theresa May, forsætisráðherra Bret- lands, náði ekki að knýja fram neinar breytingar á samningnum sem ríkis- stjórn hennar hefur gert við ESB um Brexit. Meirihluti breska þingsins er ekki tilbúinn til þess að samþykkja samn- inginn. May frestaði atkvæðagreiðslu sem fram átti að fara um hann í vik- unni og þurfti í kjölfarið að verjast atlögu eigin flokksmanna. Þótt hún hafi staðið af sér vantrauststillögu greiddi rúmur þriðjungur Íhalds- manna á þingi atkvæði gegn henni. Ástæðan er varúðarráðstöfun sem finna má í samningnum og er hugsuð til að koma í veg fyrir sýnileg landamæri á milli Norður-Írlands og Írlands ef viðræður um fyrirkomulag þar sigla í strand. Áhyggjur eru af því að varúðarráðstöfunin gæti orðið varanleg, sett Breta undir reglur ESB og komið í veg fyrir gerð fríverslunar- samninga. En þótt May næði ekki að fá neinu breytt náði hún samt að fá leiðtoga hinna 27 aðildarríkjanna til þess að undirrita skriflega yfirlýsingu um að varúðarrástöfunin yrði aldrei neitt annað en tímabundin. Samkvæmt plagginu mun Evrópusambandið reyna af fullum krafti að ná sam- komulagi ef varúðarráðstöfunin er virkjuð. Að mati skýranda BBC þýðir það að fundurinn var ekki árangurslaus fyrir May. Ekki eru þó allir á þeirri skoðun. Skýrandinn tók vissulega fram að þessi fyrirheit leiðtoga hinna aðildarríkjanna væru ólíkleg til þess að breyta skoðunum andstæðinga May. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verka- mannaflokksins og þar með bresku stjórnarandstöðunnar, sagði að fund- urinn sýndi fram á að samningur May væri dautt plagg. „Forsætisráðherra hefur algjörlega mistekist að ná fram breytingum á þessum misheppnaða samningi,“ sagði Corbyn. thorgnyr@frettabladid.is Engar breytingar voru gerðar á fundi í Brussel Forsætisráðherra Bretlands tókst trúlega ekki að sannfæra ósátta um ágæti Brexit-samnings síns. Hún fékk þó loforð um að varúðarráðstöfun um landa- mærin við Írland yrði einungis tímabundin. Corbyn segir May hafa mistekist. Theresa May á fundinum í belgísku höfuðborginni í gær. NordicphoTos/AFp Forsætisráðherra hefur algjörlega mistekist að ná fram breyt- ingum á þessum misheppn- aða samningi. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamanna- flokksins 1 5 . d e s e m B e r 2 0 1 8 l a U G a r d a G U r20 F r é t t i r ∙ F r é t t a B l a ð i ð 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 1 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 C E -E A B 0 2 1 C E -E 9 7 4 2 1 C E -E 8 3 8 2 1 C E -E 6 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.