Fréttablaðið - 15.12.2018, Side 61
Staða lögfræðings laus til umsóknar
Skóla- og frístundasvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Leitað er eftir metnaðarfullum og vandvirkum lögfræðingi til starfa á skóla- og frístundasviði til að stýra málefnum
persónuverndar. Næsti yfirmaður er yfirlögfræðingur skóla- og frístundasviðs.
Skóla- og frístundasvið annast rekstur 62 leikskóla, 36 grunnskóla og 5 frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar og hefur umsjón með
daggæslu í heimahúsum. Jafnframt heyrir rekstur Námsflokka Reykjavíkur og skólahljómsveita undir sviðið. Lögfræðiþjónusta skóla-
og frístundasviðs hefur umsjón og yfirsýn yfir lagaleg stjórnsýslumálefni sviðsins. Lögfræðiþjónustan er starfsmönnum á skrifstofu
skóla- og frístundasviðs og stjórnendum starfsstöðva sviðsins til lögfræðilegrar ráðgjafar um málefni á ábyrgðarsviði þeirra, þ.m.t. er
lagaleg ráðgjöf í tengslum við vinnurétt. Auk þess fer lögfræðiþjónustan með umsýslu fyrir skóla- og frístundaráð.
Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf auk afrits af prófskírteinum frá háskóla. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar 2019.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Stéttarfélag lögfræðinga.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Sigtryggsdóttir, yfirlögfræðingur, í síma 411-1111. Netfang: gudrun.sigtryggsdottir@reykjavik.is
Helstu verkefni:
• Verkefnastjórn með málefnum er varða persónuvernd hjá
skóla- og frístundasviði.
• Lögfræðileg ráðgjöf, upplýsingamiðlun og þjónusta við starfs
menn á skrifstofu skóla- og frístundasviðs og stjórnendur
starfs staða sviðsins varðandi persónuvernd og lagaumhverfi
starfseminnar.
• Fræðsla fyrir stjórnendur og starfsmenn um lög og reglugerðir
er varða persónuvernd.
• Gerð samninga og reglna í tengslum við starfsemi sviðsins.
• Samvinna og samráð við persónuverndarfulltrúa Reykjavíkur-
borgar.
Hæfniskröfur:
• Embættispróf eða meistaragráða í lögfræði að lokinni BA
gráðu í lögfræði.
• Þekking og reynsla af löggjöf um persónuvernd.
• Þekking og reynsla af stjórnsýslurétti æskileg.
• Skilningur á öryggis og upplýsingatæknimálum er kostur.
• Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
• Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
• Leiðtogahæfni, lipurð og færni í samskiptum.
Fjármálasvið er annað af stoðsviðum Hafnarfjarðarbæjar
og þar starfa um 23 starfsmenn. Sviðinu er skipt í
fjárreiðudeild, hagdeild, bókhaldsdeild, launadeild og
tölvudeild og heyrir starfið undir rekstrarstjóra hagdeildar.
Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þyrfti að geta
hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
» Vinna við gerð fjárhagsáætlunar
» Vinna við umbætur í rekstri
» Eftirlit og frávikagreining á rekstri
» Upplýsingagjöf og ráðgjöf til stjórnenda
» Skýrslugerð og úrvinnsla
Hæfniskröfur:
» Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem
viðskiptafræði, hagfræði eða tölfræði
» Mjög góð kunnátta í Excel og almenn tölvukunnátta
» Reynsla af fjármálalegri umsýslu
» Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
» Þekking og reynsla af stafrænni þróunarvinnu æskileg
» Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur
» Samskipta- og samstarfshæfni
» Góð íslenskukunnátta og ritfærni
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur
Sverrisson rekstrarstjóri hagdeildar:
gudmundursv@hafnarordur.is
Umsóknarfrestur er til og með 7. janúar 2019. Laun
eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar-
félaga og viðkomandi stéttarfélags.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru
karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Nánar á hafnarordur.is
óskast til starfa á ármálasvið
SÉRFRÆÐINGUR
585 5500
HAFNARFJARÐARBÆR
hafnarfjordur.is
www.medor.is
VIÐSKIPTASTJÓRI Á HEILBRIGÐISMARKAÐI
Viltu vera í hópi metnaðarfullra starfsmanna hjá vaxandi fyrirtæki
á heilbrigðismarkaði?
MEDOR ehf. leitar að starfsmanni í fjölbreytt og krefjandi starf
viðskiptastjóra fyrir lækningatæki og vörur til heilbrigðisstofnana.
MEDOR er leiðandi í ráðg jöf, sölu og þjónustu á lækninga-, hjúkrunar- og rannsóknarvörum. Helstu viðskiptavinir
MEDOR eru heilbrigðisstofnanir, apótek, rannsóknastofur í líftækni, efnagreiningu og lyfjaiðnaði.
Nánari upplýsingar um starfið veita Ólafía Ása Jóhannesdóttir deildarstjóri (asa@medor.is ) s. 665 7001 og
Pétur Veigar Pétursson starfsmannastjóri (petur@veritas.is) s. 897 1626.
Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum ráðningavef MEDOR, www.medor.is. Umsókninni skal fylg ja ferilskrá og
kynningarbréf þar sem fram kemur hvers vegna viðkomandi sækir um starfið.
Umsóknarfrestur er til 28. desember nk.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað.
Starfssvið:
• Kynning, sala, þjónusta og
markaðssetning á lækningatækjum
og vörum til heilbrigðisstofnana
• Verkefnastjórnun og þverfagleg
teymisvinna
• Kennsla og innleiðing á vörum og
þjónustu í samstarfi við
heilbrigðisstofnanir á Íslandi
• Samskipti við erlenda birg ja
• Vörustjórnun
• Útboðs- og tilboðsgerð
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d
verkfræðimenntun eða heilbrigðisvísindi
• Þekking á sviði myndgreiningar, lækningatækja
og tölvukerfa kostur
• Reynsla af sambærilegum störfum kostur
• Frumkvæði, drifkraftur, jákvætt viðmót og
góðir samskiptahæfileikar
• Þekking á verkefnastjórnun kostur
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði
• Skipulagshæfileikar og metnaður til að ná
árangri í starfi
MEDOR atvinna 168x186 1 copy copy 2 copy.pdf 1 12/12/2018 12:53
ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 1 5 . D E S E M B E R 2 0 1 8Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625
Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626
Job.is
1
5
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
C
F
-7
0
0
0
2
1
C
F
-6
E
C
4
2
1
C
F
-6
D
8
8
2
1
C
F
-6
C
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
4
4
s
_
1
4
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K