Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.12.2018, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 15.12.2018, Qupperneq 61
Staða lögfræðings laus til umsóknar Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Leitað er eftir metnaðarfullum og vandvirkum lögfræðingi til starfa á skóla- og frístundasviði til að stýra málefnum persónuverndar. Næsti yfirmaður er yfirlögfræðingur skóla- og frístundasviðs. Skóla- og frístundasvið annast rekstur 62 leikskóla, 36 grunnskóla og 5 frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar og hefur umsjón með daggæslu í heimahúsum. Jafnframt heyrir rekstur Námsflokka Reykjavíkur og skólahljómsveita undir sviðið. Lögfræðiþjónusta skóla- og frístundasviðs hefur umsjón og yfirsýn yfir lagaleg stjórnsýslumálefni sviðsins. Lögfræðiþjónustan er starfsmönnum á skrifstofu skóla- og frístundasviðs og stjórnendum starfsstöðva sviðsins til lögfræðilegrar ráðgjafar um málefni á ábyrgðarsviði þeirra, þ.m.t. er lagaleg ráðgjöf í tengslum við vinnurétt. Auk þess fer lögfræðiþjónustan með umsýslu fyrir skóla- og frístundaráð. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf auk afrits af prófskírteinum frá háskóla. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar 2019. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Stéttarfélag lögfræðinga. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Guðrún Sigtryggsdóttir, yfirlögfræðingur, í síma 411-1111. Netfang: gudrun.sigtryggsdottir@reykjavik.is Helstu verkefni: • Verkefnastjórn með málefnum er varða persónuvernd hjá skóla- og frístundasviði. • Lögfræðileg ráðgjöf, upplýsingamiðlun og þjónusta við starfs­ menn á skrifstofu skóla- og frístundasviðs og stjórnendur starfs staða sviðsins varðandi persónuvernd og lagaumhverfi starfseminnar. • Fræðsla fyrir stjórnendur og starfsmenn um lög og reglugerðir er varða persónuvernd. • Gerð samninga og reglna í tengslum við starfsemi sviðsins. • Samvinna og samráð við persónuverndarfulltrúa Reykjavíkur- borgar. Hæfniskröfur: • Embættispróf eða meistaragráða í lögfræði að lokinni BA gráðu í lögfræði. • Þekking og reynsla af löggjöf um persónuvernd. • Þekking og reynsla af stjórnsýslurétti æskileg. • Skilningur á öryggis­ og upplýsingatæknimálum er kostur. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Leiðtogahæfni, lipurð og færni í samskiptum. Fjármálasvið er annað af stoðsviðum Hafnarfjarðarbæjar og þar starfa um 23 starfsmenn. Sviðinu er skipt í fjárreiðudeild, hagdeild, bókhaldsdeild, launadeild og tölvudeild og heyrir starfið undir rekstrarstjóra hagdeildar. Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: » Vinna við gerð fjárhagsáætlunar » Vinna við umbætur í rekstri » Eftirlit og frávikagreining á rekstri » Upplýsingagjöf og ráðgjöf til stjórnenda » Skýrslugerð og úrvinnsla Hæfniskröfur: » Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem viðskiptafræði, hagfræði eða tölfræði » Mjög góð kunnátta í Excel og almenn tölvukunnátta » Reynsla af fjármálalegri umsýslu » Reynsla af sambærilegu starfi æskileg » Þekking og reynsla af stafrænni þróunarvinnu æskileg » Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur » Samskipta- og samstarfshæfni » Góð íslenskukunnátta og ritfærni Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Sverrisson rekstrarstjóri hagdeildar: gudmundursv@hafnarordur.is Umsóknarfrestur er til og með 7. janúar 2019. Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar- félaga og viðkomandi stéttarfélags. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Nánar á hafnarordur.is óskast til starfa á ármálasvið SÉRFRÆÐINGUR 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR hafnarfjordur.is www.medor.is VIÐSKIPTASTJÓRI Á HEILBRIGÐISMARKAÐI Viltu vera í hópi metnaðarfullra starfsmanna hjá vaxandi fyrirtæki á heilbrigðismarkaði? MEDOR ehf. leitar að starfsmanni í fjölbreytt og krefjandi starf viðskiptastjóra fyrir lækningatæki og vörur til heilbrigðisstofnana. MEDOR er leiðandi í ráðg jöf, sölu og þjónustu á lækninga-, hjúkrunar- og rannsóknarvörum. Helstu viðskiptavinir MEDOR eru heilbrigðisstofnanir, apótek, rannsóknastofur í líftækni, efnagreiningu og lyfjaiðnaði. Nánari upplýsingar um starfið veita Ólafía Ása Jóhannesdóttir deildarstjóri (asa@medor.is ) s. 665 7001 og Pétur Veigar Pétursson starfsmannastjóri (petur@veritas.is) s. 897 1626. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum ráðningavef MEDOR, www.medor.is. Umsókninni skal fylg ja ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram kemur hvers vegna viðkomandi sækir um starfið. Umsóknarfrestur er til 28. desember nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Starfssvið: • Kynning, sala, þjónusta og markaðssetning á lækningatækjum og vörum til heilbrigðisstofnana • Verkefnastjórnun og þverfagleg teymisvinna • Kennsla og innleiðing á vörum og þjónustu í samstarfi við heilbrigðisstofnanir á Íslandi • Samskipti við erlenda birg ja • Vörustjórnun • Útboðs- og tilboðsgerð Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d verkfræðimenntun eða heilbrigðisvísindi • Þekking á sviði myndgreiningar, lækningatækja og tölvukerfa kostur • Reynsla af sambærilegum störfum kostur • Frumkvæði, drifkraftur, jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar • Þekking á verkefnastjórnun kostur • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði • Skipulagshæfileikar og metnaður til að ná árangri í starfi MEDOR atvinna 168x186 1 copy copy 2 copy.pdf 1 12/12/2018 12:53 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 1 5 . D E S E M B E R 2 0 1 8Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625 Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 Job.is 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 C F -7 0 0 0 2 1 C F -6 E C 4 2 1 C F -6 D 8 8 2 1 C F -6 C 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.