Fréttablaðið - 15.12.2018, Side 64

Fréttablaðið - 15.12.2018, Side 64
Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is Sjúkraþjálfari Laus er til umsóknar 90% staða sjúkraþjálfara á Reykjlaundi. Um er að ræða eitt starf sem skiptist í 60% verkefnastjórastöðu á verkjasviði og 30% stöðu hreyfistjóra. Staðan er laus frá og með 1. apríl 2019. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegum teymum þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Krafist er frumkvæðis, sjálfstæðis í vinnubrögðum, skipulagshæfileika og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum. Hæfnikröfur: • Íslenskt starfsleyfi. • Góð og almenn færni í mannlegum sam skiptum og samvinnu. • Æskileg er reynsla af teymisstarfi og meðferð einstaklinga með langvinna verki. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Félags sjúkraþjálfara og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Félags sjúkraþjálfara og Reykjalundar. Upplýsingar um starfið veitir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðusjúkraþjálfari í síma 585 2160 eða í gegnum netfangið asdiskri@reykjalundur.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir mannauðsstjóri í síma 585 2143 eða í gegnum netfangið gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2019 Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á heima- síðu Reykjalundar www.reykjalundur.is Rannís er líflegur vinnustaður með nálægt 50 sérfræðingum sem starfa eftir gildum stofnunarinnar: Áhrif, fagmennska og samstarf. Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks samfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu og styðja þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum sóknarfærum og samstarfsmöguleikum. Rannís greinir og kynnir áhrif rannsókna, menntunar og menningar á þjóðarhag og þjónustar undirbúning vísinda- og tæknistefnu. Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Rannís óskar eftir að ráða sérfræðing í fullt starf á alþjóðasvið stofnunarinnar. Starfið felur í sér að hafa umsjón með Uppbyggingasjóði EES, vera landstengiliður fyrir undiráætlanir Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB og taka virkan þátt í erlendum samstarfsverkefnum. Einnig er um að ræða þátttöku í kynningarmálum og skipulagningu viðburða í samstarfi við sviðsstjóra og aðra starfsmenn sviðsins. Menntunar- og hæfniskröfur: l Framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi l Reynsla af verkefnastjórnun og upplýsingamiðlun er æskileg l Reynsla af rannsóknum og þekking á vísindasamfélaginu er kostur l Mjög góð samstarfshæfni og samskiptafærni áskilin l Færni í notkun algengra tölvuforrita og góð almenn tölvukunnátta áskilin l Mjög góð íslenskukunnátta og mjög góð færni í ensku, rituðu og skrifuðu máli, önnur tungumálakunnátta er kostur l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, frumkvæði og veita góða þjónustu Upplýsingar um starfið veitir Aðalheiður Jónsdóttir, sviðsstjóri alþjóðasviðs, í síma 515 5806 eða í netfangi: adalheidur.jonsdottir@rannis.is. Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar 2019. Sækja skal um á vefsíðu Rannís: www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/ og þar er einnig að finna nánari upplýsingar um starfið. Sérfræðingur á alþjóðasviði Blómaskreytir óskast til starfa í Blómavali Skútuvogi Hjá Blómavali er lifandi starfsumhverfi, öflug liðsheild og frábær starfsandi. Lögð er mikil áhersla á símenntun og að starfsmenn fái tækifæri til að eflast og þróast í starfi. Gildin okkar eru: Metnaður, þjónustulund og sérþekking. Leitað er að vandvirkum og fagmenntuðum blómaskreyti með frjóa hugsun til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna Blómavals. Helstu verkefni eru gerð blómaskreytinga, vöruframsetning og sala og þjónusta við viðskiptavini. Hæfniskröfur: • Starfsreynsla úr blómaverslun og af sölustörfum • Góð reynsla af blómaskreytingum • Listrænt auga og fagurfræðileg hugsun • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi • Gott vald á íslensku Nánari upplýsingar um starfið gefur Díana Allansdóttir á dianaa@husa.is Umsóknarfrestur til og með 4. janúar 2019. Sótt er um starfið á www.husa.is/laus-storf Hvetjum bæði kynin til þess að sækja um starfið. Blómaval er stórmarkaður með allt fyrir blóma- og garðáhugafólk. Hjá okkur eiga áhugamenn um ræktun að fá allt sem hugurinn girnist og faglega þjónustu. 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 C F -8 8 B 0 2 1 C F -8 7 7 4 2 1 C F -8 6 3 8 2 1 C F -8 4 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.