Fréttablaðið - 15.12.2018, Síða 96

Fréttablaðið - 15.12.2018, Síða 96
Gospelkór Jóns Vídalíns ásamt Vídalínskirkju verður með jóla- og styrktartón- leika í Vídalínskirkju annað kvöld kl. 20. Miðaverð er 2.000 kr. og rennur allur aðgangseyrir óskiptur til Minningarsjóðsins Arnarins. Frítt er inn fyrir börn 12 ára og yngri. Gospelkórinn mun flytja bland af gömlu og nýju efni í glæsi- legum útsetningum og halda uppi fjörinu ásamt hljómsveit undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar líkt og þeim einum er lagið. Markmiðið minningarsjóðsins er að auka tækifæri barna og unglinga til úrvinnslu eftir missi ástvinar. Farið er í sumarbúðir eina helgi á ári og svo eru fjórar sam- verur yfir vetrartímann í safnaðar- heimili Vídalínskirkju. Menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar Opið fram að jólum alla daga nema þriðjudaga kl. 12–17. Tökum vel á móti ykkur á aðventunni. Strandgata 34 220 Hafnarfjörður www.hafnarborg.is Í Hafnarborg stendur nú yfir sýningin SNIP SNAP SNUBBUR með nýjum verkum eftir Guðmund Thoroddsen. Einnig eru Kærleikskúlan og Jólaóróinn 2018 fáanleg í safn- búð okkar til 19. Desember. Á aðventunni er fátt skemmtilegra en að velja jólatré úti í skógi. Jólaskógur verður í Smalaholti í Garðabæ í dag, laugar-daginn 15. desember, frá kl. 12-16 á vegum Skógræktarfélags Garðabæjar. Aðkoma að svæðinu er frá Elliðavatnsvegi. Fólki gefst hér kjörið tækifæri til að velja sér draumajólatréð í skóginum og fella sjálft í fögru umhverfi. Hægt er að velja um bæði fallegar furur og glæsilegt greni. Á sama stað verður til sölu tröpputré og eldiviður. Boðið verður upp á kakó og pipar- kökur. Skógræktarfélagið í Garða- bæ var stofnað árið 1988 og þrátt fyrir ungan aldur hefur félagsstarf- ið alla tíð verið öflugt, enda um að ræða félag fyrir alla fjölskylduna, með yfir þrjú hundruð félaga. Jólaskógur í Smalaholti Mörgum þykja engin jól án þess að fara í kirkju og taka þátt í aftansöng á aðfangadag. Það er áhrifarík helgistund og er örugglega einkar hátíðlegt að taka á móti jólunum í Bessastaðakirkju sem stendur í túnfæti seturs forseta lýðveldisins. Bessastaðir eru fornt kirkjuból. Þar hefur staðið kirkja frá því um aldamótin 1200 svo víst sé, en jafnvel allt frá kristnitöku árið 1000. Steinkirkjan sem nú stendur á Bessastöðum var byggð utan um eldri timburkirkju sem síðan var rifin. Bygging hennar hófst árið 1773 en hún var fullbyggð árið 1823, eftir hálfa öld í byggingu. Kirkjan var reist úr grjóti sem tekið var úr Gálgahrauni og var hún vígð árið 1796. Aftansöngur í Bessastaðakirkju hefst klukkan 17 á aðfangadag og hátíðarguðþjónusta verður haldin á jóladag klukkan 14. Aftansöngur á Bessastöðum Styrktartónleikar í Vídalínskirkju Markmið sumarbúðanna er: 1. Skapa vettvang fyrir börn og unglinga að koma og segja sögu sína í öruggu umhverfi. 2. Vettvangur fyrir börn og ungl- inga til að hitta önnur ungmenni sem eru í sömu sporum. 3. Staður þar sem unga fólkið lærir að búa til verkfæri til að takast á við daglegt líf. 4. Staður þar sem má líka hafa gaman saman. 5. Staður til að hjálpa unga fólkinu að nálgast sorgina á heilbrigðan máta. 6. Staður þar sem unga fólkið lærir að það er ekki eitt. 7. Staður þar sem þau fá tækifæri til að heiðra minningu látinna ástvina sinna. Vídalínskirkja í Garðabæ. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. 8 KYNNINGARBLAÐ 1 5 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RHAFNARFJÖRÐUR OG GARÐABÆR 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 C F -7 E D 0 2 1 C F -7 D 9 4 2 1 C F -7 C 5 8 2 1 C F -7 B 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.