Fréttablaðið - 15.12.2018, Síða 104

Fréttablaðið - 15.12.2018, Síða 104
H ann Jói Sig. er ekki bara leikari heldur líka söngvari. Rödd hans hljómar á nýjum diski sem tekinn var upp á tónleikum í Salnum í fyrra. Hann heitir Flottasta áhöfnin í flotanum og vísar til inni­ haldsins, splunkunýrra sjómanna­ laga, ásamt syrpu af gömlum og sígild­ um. Titilinn má eflaust líka heimfæra upp á flytjendurna, að minnsta kosti segir Jóhann hljóðfæraleikarana á plötunni vera einvalalið og líka kvint­ ett sem syngi með honum. Nýju lögin eru flest eftir Friðrik Sturluson, bassaleikara í hinni víð­ frægu sveit Sálinni hans Jóns míns, að sögn Jóhanns. „Friðrik á tíu lög og alla textana, Gummi Jóns, vinur hans úr Sálinni gerði tvö lög og Gunni Þórðar eitt. Svo hnýttum við saman syrpu úr þekktum sjómannalögum eins og Land­ leguvalsinum og Það gefur á bátinn við Grænland.“ Í síðarnefnda textanum, sem er eftir Kristján frá Djúpalæk, koma fyrir ljóðlínurnar „En geigþungt er brimið við  Grænland og gista það kýs ekki neinn, hvern varðar um draum þess og vonir og þrár sem vakir þar hljóður og einn …“ Jóhann segir nýju textana ein­ mitt fjalla dálítið um líðan sjómanna í kulda og ágjöf úti í ballarhafi, hugs­ andi heim, og einnig um áhyggjur ást­ vinanna í landi. „Þetta er aðeins annar vinkill á sjómannalífið en oft var sungið um í den,“ segir Jóhann.  „Mér finnst svolítið gott að skila þessari plötu af mér vegna föður míns sem stóð sína pligt á sjónum í 25 ár. Þó okkar sam­ band hafi verið brokkgengt þá syng ég þetta fyrir pabba. Eitt úthaldið hjá honum stóð í þrettán mánuði, þá var veitt við Grænland, siglt með aflann til Þýskalands, stoppað í 36 tíma og stímt aftur á miðin. Þetta var auðvitað rosa­ legt.“ Platan fæst í föstu formi í Hagkaup, að sögn Jóhanns. „Svo er hún á netinu, nú renna öll vötn til Spotify.“ Jóhann tekur þátt í Ríkharði þriðja, jólaleikriti Borgarleikhússins, í þriðja sinn. „Fyrst var það í  Þjóðleikhúsinu 1986, þá með öllu járninu, skjöldum og spjótum. Við klæddum hver annan í brynjur og hjálma og mikill tími fór í að æfa bardaga með öllum vopnun­ um. Næst var það líka í Þjóðleikhúsinu 2003.  Þá  var Hilmir Snær  í titilhlut­ verkinu  en  Helgi Skúlason ’86, nú  er það í höndum Hjartar Jóhanns Jóns­ sonar.“ Jóhann segir  leikhópinn fara minnkandi eftir því sem tímar líði og margir hafi fleiri hlutverk en eitt. „Ég leik Hasting lávarð og borgarstjórann, auk annarra hlutverka. Svo er ég að lesa Harry Potter. Búinn að lesa sex bækur inn á hljóðbók og er með þá sjöundu og síðustu.“ Það er sem sagt ekki iðjuleysinu fyrir að fara hjá Jóhanni. Hann kveðst hafa verið í sveit öll sumur og alist upp við að taka á því. „Viðkvæðið hjá einum bónd­ anum var ávallt: „Þegar þú ert búinn í þessu komdu þá til mín svo ég geti látið þig í annað verk!“ gun@frettabladid.is Viltu birta minningargrein á frettabladid.is? Minningargreinar skal senda á timamot@frettabladid.is. Birting er endurgjaldslaus og opin öllum á frettabladid.is/timamot Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ebba Ingibjörg Magnúsdóttir Höfðagrund 21, Akranesi, lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, laugardaginn 8. desember. Útförin fer fram frá Akraneskirkju mánudaginn 17. desember klukkan 13. Lilja Björk Högnadóttir Haraldur Friðriksson Magnús Högnason Hrund Valgeirsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Vinir, ættingjar, starfsfólk krabbameinslækningadeildar 11E og líknardeildar – þakka ykkur umhyggjuna í veikindum og við andlát pabba míns, tengdapabba og afa, Benedikts Gunnarssonar listmálara og fyrrv. dósents í myndlist við KHÍ, Kastalagerði 13, Kópavogi, sem lést þann 22. nóvember síðastliðinn. Kærleikurinn varir. Valgerður Benediktsdóttir Grímur Björnsson Gunnar Grímsson Sóley Grímsdóttir Útfararþjónusta Vönduð og persónuleg þjónusta athofn@athofn.is - www.athofn.is ATHÖFN ÚTFARAÞJÓNUSTA - s: 551 7080 & 691 0919 Inger Steinsson Veist þú hvert eignir þínar renna eftir þinn dag? Kynntu þér málið á heimasíðu okkar, www.útför.is. Þar getur þú m.a. sett inn þínar forsendur í reiknivél. Við aðstoðum þig við gerð erfðaskrár, kaupmála og við dánarbússkipti. Katla Þorsteinsdóttir, lögfræðingur Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Vesturhlíð 9, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Ég syng þetta fyrir pabba Á diskinum Flottasta áhöfnin í flotanum syngur Jóhann Sigurðarson leikari ný sjómannalög. Í textunum kemur sálarlíf sjómanna og ástvina þeirra við sögu. Jóhann syngur öll lögin á nýrri sjómannaplötu. Þar fjalla textarnir ekki bara um hetjuna sem stígur ölduna vígreif heldur líka tilfinningalíf hennar. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir, Sólrún Helga Hjálmarsdóttir Norðurgarði 11, Hvolsvelli, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þriðjudaginn 11. desember. Útförin fer fram frá Vídalínskirkju þriðjudaginn 18. desember kl. 16.00. Jarðsett verður í Langholtskirkjugarði, Meðallandi, fimmtudaginn 20. desember kl. 14.00. Guðrún Ásta Lárusdóttir Guðmundur Pálsson Vilborg Linda Indriðadóttir Jón Þór Stefánsson Helga Björg Dagbjartsdóttir Magnús Einarsson Vigfús Jón Dagbjartsson Guðlaug Margrét Dagbjartsd. Björn Bragi Sævarsson Sveinbjörg María Dagbjartsd. Sævar Hjálmarsson Dagný Guðmundsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð, vinarhug og hlýju við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður og ömmu, Geirlaugar Guðmundsdóttur Hafnarfirði. Stuðningur ykkar í gegnum árin hefur verið ómetanlegur. Helgi Vigfússon Elín Anna Hreinsdóttir Hildur Vigfúsdóttir Jani Pitkäjärvi og barnabörn. Mér finnst svolítið gott að skila þessari plötu af mér vegna föður míns sem stóð sína pligt á sjónum í 25 ár. Þó okkar sam- band hafi verið brokkgengt. 1 5 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R54 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 C F -3 E A 0 2 1 C F -3 D 6 4 2 1 C F -3 C 2 8 2 1 C F -3 A E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.